Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 95

Morgunn - 01.06.1934, Síða 95
MORGUNN 89 úr staðreyndunum og brögð séu notuð í rökleiðslunni. Eg geri ráð fyrir, að við það mundi yfirleitt ekki vera kannast, að til þessa sé nauðsynlegt að ganga fram hjá sumum staðreyndunum og velja úr því, sem sannana- gildi hefir, en þó er eg viss um að svo sé. Sjálfur varð eg upphaflega sannfærður af sönnun- um þeim, sem komu fram í dásvefns-tali hjá frú Piper árið 1889. Eg náði þá í samband við framliðna ættingja mína, sem sýndi ótvírætt, að þeir voru eins lifandi og starfandi og nokkuru sinni áður. Þeir fyrstu voru eldra fólkið úr kynslóðinni næst á undan vorri, og þeir sönn- uðu hverjirþeir voru og hver einkenni þeirra hefðu verið. Víxlskeyti. En beztu og úrslita-sannanirnar hafa komið síðan P. W. H. Myers lézt árið 1901. Því að hann þekti hversu áfátt var öðrum skýringa-getgátum þeirra, sem hreykja sér af því að fara sem skemst frá því, sem nefna mætti rétt-trúuð vísindi. Svo að Myers tók sér eftir andlátið fyr- ir hendur að sýna, að hálfrétt-trúuðu skýringarnar væru ófullnægjandi til þess að skýra öll fyrirbrigðin, þótt þær annars kynnu að virðast skynsamlegar. Hann sýndi þetta með mjög snjöllu og flóknu kerfi af víxlskeytum, sem Sálarrannsóknarfélagið brezka hefir birt og hr. Piddington einkum rannsakað. Hann sýndi enn fremur, hversu skamt næði sérhver skýring önnur en framhaids- iíf einstaklingsins á því, sem nefna mætti fræðimanna- skeytum — þ. e. skeytum, sem báru vott um sérstök ein- kenni ákveðinna fræðimanna og voru með öllu ofvaxin þekkingu miðilsins, en Dr. A. W. Verrall, S. H. Butcher og Myers hafa látið frá sér fara þá tegund af sönnunum eftir andlátið. Frá þessu er ekki unt að skýra nánar, en Það borgar sig vel að kynna sér þetta vandlega og sam- vizkusamlega. Sem dæmi þess, er Myers er sjálfur sendari, vildi eg sérstaklega geta um svar hans við spurningu um Leþe, (
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.