Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 97

Morgunn - 01.06.1934, Síða 97
MORGUNN 91 lega varfærin. En Balfour lávarður lauk lestrinum á rit- gjörð hennar með eftirfarandi vitnisburði, svo ekki skyldi neinn vafi leika á um skoðanir hennar framvegis: „Sumum yðar mætti virðast sem of mikil á herzla hefði verið lögð á gætni og varúð í ritgjörð frú Sidgewick. Sé svo, þá ætti þeim að þykja vænt um það, sem eg nú ætla að skýra frá. Það er ber- sýnilega örðugt að fá úrslitasönnun fyrir framhalds- lífi. En vitnisburðurinn kann að nægja til þess að sannfæra menn, jafnvel þótt hann kunni að verða véfengdar, sem óhrekjandi sönnun. Frú Sidgewick hefir fullvissað mig um — og þá full- vissu hefi eg leyfi til að geta um hér á þessum fundi — að hún er, sökum þess vitnisburðar, er hún hefir sjálf gengið úr skugga um, fastlega trúuð bæði á framhald lífsins og á veruleika sambandsins milli lifenda og framliðinna“. Þetta voru orð Balfour lávarðar, sem talaði fyrir hönd systur sinnar, frú Sidgewick, gamallar konu um nírætt, sem sjálf gat ekki komið á fundinn. Andlegur heimur mikill veruleiki. Og nú ætla eg að nota þetta einstæða tækifæri, sem útvarpið veitir, til að mæla til þeirra, sem finst lífið erfitt og stundum missa móðinn og taka að spyrja, hvort öll þessi barátta og áreynsla sé nokkurs virði. Mig langar til þess að flytja í hugskot þeirra eitthvað af þeirri fullvissu og gefa þeim eitthvað af þeim áreiðan- leik, sem smám saman hefir verið að festast í huga mín- um sem árangur af öllum þeim vitnisburði, sem mér hefir borist á nærri því fimtíu árum. Allur þessi vitnis- burður, svona víðtækur og ótvíræður, hefir vakið hjá uiér skilninginn á því, að andlegur heimur er mikill veruleiki og hefir látið mig skilja að nýju sannleikann í orðunum, sem höfð eru eftir stofnanda kristindóms- ius: ,,í húsi föður míns eru mörg híbýli. Væri ekki svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.