Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 103

Morgunn - 01.06.1934, Page 103
MORGUNN 97 lega litið fram í baðstofuna og sé eg kvenmann í ferða- fötum, er mér sýndist helzt vera nefnd Þórunn. Dró hún sig til balca fram fyrir baðstofuhurðina; þótti mér það undarlegt, að hún skyldi eigi heilsa mér, og fór því að skygnast eftir kvenmanni þessum. Var kona mín fram í búri og spyr eg hana, hvort nokkur hafi gert vart við sig, og neitar hún því. Kvenmaðurinn, er eg sá koma, var Jakobína Jóhannsdóttir á Þverá í Reykjahreppi. I sömu andránni er koiriinn maður utan af Tjörnesi, Jón uokkur Sigurðsson frá Ketilsstöðum. Fór hann eigi lengra en til mín. Var það erindi hans, að hann var send- ur með föt af konu einni, er nýlega var dáin af afleið- ingum barnsburðar, til móður hennar, Guðbjargar, sem Var liúsmenskukona hjá mér, systir áður nefndrar Þór- unnar. Kom mér til hugar, að Soffía, svo hét konan, uiundi hafa fylgt fatnaði sínum og tekið á sig svip móð- ursystur sinnar, um leið og hún leit inn í baðstofuna til okkar feðga, því Jónas sál. sá kvenmanninn jafnt mér, er hún kom inn á baðstofugólfið. í berjamó. Ábúðarjörð mín, Saltvík, var heyskaparlítil, og varð eg vanalega á hverju sumri að sækja heyskap minn vest- ur á Sílalæk, þaðan er eg flutti mig. Var eg heima bæði til að smala ánum, sem þá voru hafðar í kvíum, og til uð færa fólki mínu mat í útgerðina. Þá var það eitt sunnudagskvöld, að eg fór að smala ánum til mjalta; voru þær á leitinu utan og ofan við bæinn í Saltvík. Geng eg út fyrir ærnar að neðanverðu og upp með þeim að uorðan. Blasti þá við mér slakki utan í ás, er liggur of- an við húsin efst í túninu. Er slakkinn vaxinn víði og ^erjalyngi og er þar vanalega mikið af bláberjum. Sé eg þá 2 kvenmenn fullorðna, unglingsstúlku og 2 stúlku- körn, á að gizka á 5. ári, ganga þar um slakkann og höfðu alla þá tilburði, sem fólk er vant að hafa í berja- *uó. Glansaði á fallegan búning á fólki þessu. Datt mér 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.