Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 120

Morgunn - 01.06.1934, Page 120
114 MORGUNN nærri því meira en jarðneskur. En þó er heilt haf djúp- sett á milli hugsana Nýja Testamentisins og hugsana bókarhöfundarins, sem eg hefi verið að leitast við að segja frá. Höf. er kominn hálfa leið ofan í lægri tegund af trúarbrögðum. Hann er fallinn ofan í dýrkunina á kraftinum sjálfum — kraftarins vegna. Dýrkunin á kraftinum er ein af allra djúpsettustu og frumstæðilegustu hvötum mannlegrar sálar. Hann stendur vafalaust í sambandi við vanmáttartilfinningu mannsins, sem er eitt af varnarlausustu og verst útbúnu spendýrum jarðarinnar. í einni lítilli íslenzkri smásögu eftir Einar H. Kvaran er það aðdáanlega dregið fram, hvað kraft-dýrkunin er samfléttuð veikleikanum, þegar sjúk kona liggur á fleti sínu og heyrir bylinn hamast á þekjunni. „Hún hlustaði á bylinn. Hún hafði oft hlustað á hann áður. Og oft hafði hún heyrt lögin, sem hann söng, stundum þung og drynjandi, stundum æpandi og arg- andi, en æfinlega ægileg. Nú heyrði hún orð. Hún hafði aldrei heyrt það fyr. Ekki samt nema eitt orð. Hún heyrði bylinn strjúkast mjúkt eftir baðstofu- þekjunni og hvísla um leið: — Kraftur! Kraftur! Hún heyrði hann hvessa sig og segja fullum rómir. — Kraítur! ICraftur! Og hún heyrði hann fara öskrandi eins og blótneyti um baðstofuþekjuna og segja: — KRAFT-UR! KRAFT-UR!" Mennirnir snúast með afar misjöfnu móti við van- máttartilfinningunni. Á okkar tímum er það t. d. furðu- lega fróðlegt að athuga, hvernig óttinn við aflleysið birtist hjá flokki, sem eg mintist á í síðasta erindi mínu og nefndir eru Christian Scientistar. Þeir gjörðu það, sem skrökvað hefir verið upp á strútinn. Það eru vitaskuld ósannindi, að strúturinn feli höfuð sitt í sandinum, en.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.