Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 123

Morgunn - 01.06.1934, Síða 123
MORGUNN 117 hann ætti, og að eiga hugrekki til þess að framselja líkama sinn til þess að hann yrði brendur, ef honum þætti ekkert vænt um það, sem hann fórnaði þessu fyrir. Höf- undur Magnificent Obsession ræður mönnum til þess að herma eftir Kristi og gjöra það sem gott er í því skyni að öðlast annað fyrir það í staðinn. Sú hugsun er heiðin- dómurinn sjálfur. Sú persóna spurði aldrei um, hvað mörg góðverk menn gerðu, heldur um, hvaða hugarfar væri á bak við athafnir þeirra. Sennilegt er, að ekki sé hið allra minsta gagn að því fyrir nokkurn mann, að ætla sér í nokkuru atriði að herma eftir nokkuru andlegu stórmenni í því skyni að gjöra sjálfan sig að veglegri persónu. Þar fyrir eru ekki hinar miklu fyrirmyndir oss gagnslausar. Því að þótt vér getum aldrei oss til gagns hermt eftir verkum þeirra, þá megum vér af þeim læra, að það skiftir máli hvaða tegund af hvötum vorum vér leggjum rækt við. Maðurinn er takmarkalaust samsett vera. Og hvatir vor- ar eru eins margvíslegar og áhrifin eru óendanleg, sem að oss steðja. Og hinn mikli vandi mannlífsins er ekki sízt í því fólginn, að taka við sumum áhrifunum og byrgja önnur úti. Það er alveg rétt, sem bent er á í sögunni, sem hér hefir verið sagt frá, að vér þurfum að læra sérstaka tegund af andlegri einangrun — insulation. Hugur vor er oftast tvístraður og klofinn. Og ef vér getum nokkuð lært af hinum frábærlegustu sálum jai’ðarinnar, þá ætti Það að vera það, að afl þeirra hefir ekki falist í því, að beir hafi beitt nokkurum sérstökum aðferðum til þess að geta drukkið inn í sig hinn hulda kraft, aðra en þeirri aðferð, að stefna látlaust sál sinni að því, s e m þ e i m þótti vænt um. — Um höfund kristninnar má að ftiinsta kosti tvímælalaust segja, að fyrir honum sé þetta bungamiðjan. Hann hefir ekki nokkura trú á nokkurum framförum hjá mönnum nema þeim, sem spretta af ást beirraog hrifningu fyrir einhverju. Áhugaleysið, ástleys- á öllu er hinn mikli vetur mannssálarinnar, sem alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.