Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 124

Morgunn - 01.06.1934, Page 124
118 M 0 E G U N N kulnar í. „Glæðið þið þennan hita hrifningarinnar, þenn- an eld ástarinnar, og alt annað kemur nokkuð af sjálfu sér“, verður hróp hans. Þetta er hans leið um völundarhús lífsins. Og þrátt fyrir allar krókaleiðir mannanna og fálm þeirra til þess að finna fótum sínum forráð, þá er reynslan nú orðin nokkuð víðtæk fyrir því, að þetta er hinn beini vegur- inn. Flestir þekkja einhvern mann er fundið hefir til þess í eigin barmi, að á þeim stundum hefir hann mest vald á lífi sínu, er hann hefir kastað huga sínum óskift- um inn í hrifninguna fyrir einhverju, s e m f y r i r u t- an hann var. Það kann að hafa verið ást hans á annari manneskju, hrifning hans fyrir helgu máli, fögn- uður hans við að drekka í sig nýjar hugsanir, barátta hans í starfi, sem tók alla krafta hans, en hann gatstund- að af huga og sál. Hinar lægri hvatir sækja á manninn fyrst og fremst þegar hann hefir gefið sig á vald andlegri leti, þegar hugurinn er tvístraður eða stendur á sama um alla hluti. Það er einhver nærri því dularfullur kraftur, sem því fylgir, að unna einhverju, er lætur alt gróa, sem vert er um í sál mannsins. Yfirsjónir fyrirgefast og þurk- ast út, þar sem þetta er öðrum þræði. Það er eins og þetta bræði þær úr sálinni. Þetta er hin eiginlega uppspretta hins andlega máttar, lind meginafls þeirrar hliðar til- verunnar, sem að mönnunum snýr. Ritstjórarabb. Þrándur Jafnframt Þvb sem M o r g u n n þakkar /götu. síra Öfeigi Vigfússyni prófasti fyrir þann sóma og góðvild, sem hann sýnir tímaritinu með því að bjóða því til birtingar ræðuna, sem prentuð er í þessu hefti, skal það tekið fram, að síra Matthías Jochumsson virðist ekki hafa verið að fara með neítt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.