Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 126

Morgunn - 01.06.1934, Side 126
120 M 0 11 G U N N skýrt svo vel fyrir mönnum frá almennu sjónarmiði, að M o r g n i þykir ekki ástæða til þess að fjölyrða um það. Á hitt er ef til vill ástæða til að benda, að þeir menn, sem reynslu hafa af sambandi við framliðna menn, kjósa miklu fremur líkbrenslu en jarðarfarir. Svo er því að minsta kosti farið á Englandi. Sjálfsagt er svo um mik- inn fjölda framliðinna manna, sennilega allan þorrann, að þeir hirða ekkert um leiði sitt, síðasta legstað líkam- ans. Raymond réð föður sínum, Sir Oliver Lodge, frá því að vera að hafa fyrir því að koma að leiði sínu í Frakk- landi. „Eg hefi aldrei verið í neinni gröf“, sagði hann. Þar var hann alls ekki að hitta. Ganga má að því vísu, að svo sé um meginþorrann, og að þeim standi alveg á sama, hvað gert er við andvana líkama sinn. En að hinu leytinu er allmikil ástæða til að ætla, að fyrir suma fram- liðna menn hafi gröfin eitthvert aðdráttarafl, sem ekki er með öllu heilbrigðs eðlis né fýsilegt. Þeim virðist hent- ugast að líkaminn leysist sundur sem allra fyrst. Við- leitni margra manna til þess að halda leiðunum sem veg- legustum er auðvitað fögur og ber vitni um ræktarsemi þeirra við hina framliðnu ástvini. En nokkuð vafasamt er það, hvort framliðnu mönnunum er í raun og veru gerður greiði með því. Mjög líklegt er, að ræktarsemin og kærleikurinn ættu heldur að koma fram 1 öðrum myndum, ætti fremur að vera bundin við heimilin, sem hinir framliðnu menn hafa unnað, og einkum koma fram í því að gera þeim kost á að ná sambandi við ástvini sína hér á jörðunni. Engum, sem kunnugir eru slíku sam- bandi, hefir getað dulist, hvern fögnuð það vekur hjá hinum burtfluttu vinum vorum. Á þennan veg líta spíri- tistar yfirleitt á þetta mál. Hitt er annað mál, að þeir vara við því að láta líkbrenslu fara fram mjög stuttu eftir andlátið. Þeir vara líka við því að flýta mjög jarð- arförum. Hér á landi er naumast hætt við slíku. Það er þjóðarsiður með oss, að lík standi lengur uppi en títt er í heitari löndum. Og sá siður er vafalaust góður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.