Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 5

Morgunn - 01.12.1940, Side 5
MORGUNN 131 Kristsmyndina, sem Morgunn birtir hér að framan, þekkja margir ís- lendingar, því að hún hangir mjög víða í húsum og mörgum þykir vænt um hana, sakir þeirrar mildu feg- urðar, sem yfir henni er. E/i það er ekki eins mörgum kunnugt, að þessi fagra mynd á sér merkilega og furðu- lega sálræna sögu. Myndin er gerð undir andaleiðsögn af sænskri stúlku, sem hét Bertha Valerius og átti heima í Stokkhólmi. Þetta er eina myndin, sem hún gerði, enda lærði hún hvorki að teikna né mála. Árið 1856 hófst hinn fui'ðulegi aðdi'agandi verksins með því, að dularrödd einhveri’ar ósýnilegrar veru hvatti ungfrú Valerius til að útvega sér tæki, til að gei’a með mynd af frelsai'anum. Eins og næri'i má geta brá xmgfrúnni kynlega og hún virðist ekki hafa ætlað að taka mai'k á þessu í byrjun. En í'öddin gafst ekki upp. Hún kvaðst vera óánægð með myndirnar af hinum blóð- uga, deyjandi Kristi á krossinum og sagðist mundu stjórna hendi ungfrú Valerius til að gera mynd af Kristi, sem hinum lifandi friðai'höfðingja, hann væri enn hinn lifandi leiðtogi mannanna og að þannig ættu þeir frekar að minnast hans, en sem hins blóðuga, deyjandi harmkvælamanns. Röddin mælti enn fremur eitthvað á þessa leið: Þessi mynd á að verða æfistarf þitt og þegar hún er fullgerð skaltu fá að deyja. Bertha Valerius hlýddi. Oft liðu svo langir tímar, að hún gat ekkert unnið að myndinni, en æfinlega þegar hún fann návist hinnar ósýnilegu veru, vann hún. Það liðu 40 ár, en árið 1896 var myndin fullgerð og þá andaðist ungfi’ú Valerius þjáningalaust í svefni. Myndin er mjög stór, 10 fet á hæð og 6 fet á breidd og er geymd í einkakapellu í Stokkhólmi, en saga henn- ar er jafn furðuleg og hún er fögur. J. A.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.