Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 15

Morgunn - 01.12.1940, Side 15
MORGUNN 141 Hann situr hér hjá okkur og ég sé að hann er eins og að byggja upp einhvern hlut, sem honum er hugleikið að sýna. Hann heldur á hlutnum í hendinni. Ég spurði nú, hvort hann gæti nefnt hlutinn, en það getur hann ekki, heldur fer að stafa sig áfram: Ég sé K. og Ó, en það á að vera S fyrir framan K-ið. Þetta virðist Hafsteinn eiga örðugt með, en síðan kemur hann með allt orðið SKÓR. Hafsteinn heldur áfram: Kvaran segir að þú hafir stundum verið óþæg með að nota þá, „en mig langaði svo til þess, að þú notaðir þá“, segir hann. Ilann handleikur skóinn og þykir ákaflega vænt um að hafa getað komið þessu til þín. Lengri varð sönnunin ekki, en þetta var endurminning mannsins míns um löngu liðinn atburð, því að bæði í gamni og alvöru bað hann mig oft um að nota íslenzka skó innanhúss og ítrekaði þá oft, að með íslenzka skónum skyldi hann sanna sig fyrir mér eftir að hann væri far- inn af jörðunni, því að allt af gerði hann ráð fyrir, að hann færi á undan mér. Þá kemur enn eitt sönnunaratriði frá hr. Einari Lofts- syni, sem sýnir mjög ljósa endurminning E. H. K. um atvik úr lífi hans, sem gerðist hér á landi. Ferðalagið. Einu sinni, síðastliðinn vetur, kom Hafsteinn sem snöggvast inn til mín, en stuttu eftir að hann kom varð hann var svo sterkra sambandsáhrifa, að hann taldi ekki rétt að spyrna móti þeim, og að vörmu spori var Finna farin að tala við mig af vörum hans. En án þess að gera nokkura grein fyrir því, hvert erindi sitt væri að þessu sinni, hætti hún allt í einu að tala við mig, en rétt á eftir ávarpaði Einar H. Kvaran mig. Allt benti til þess, að hann hefði ágæt tök á miðlinum að þessu sinni, svo eðli- legur var raddblær hans og svo líkt orðatiltækjum hans °g framsetningu það, er hann sagði, að mér gat ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.