Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 20

Morgunn - 01.12.1940, Side 20
146 MORGUNN um hafði tekizt að hjálpa litla drengnum. Þið ein getið hugsað ykkur gleðiglampann í augum hans, sem þekkt- uð hann bezt. Á jólunum 1939. Sýn Hafsteins á aðfangadagskvöld. Aðfangadagskvöld síðustu jóla sat ég heima og var að lesa hátt jólaræðu úr bók séra Haralds. Um það leyti, sem ég var að enda lesturinn, sá ég að marglitir geislar blikuðu um herbergið og í geislaskrúði þessu sá ég fimm börn, sem komu svífandi í áttina til mín, en í fylgd með þeim sá ég Einar H. Kvaran og var hann umvafinn ósegjanlega fögru ljósi. Öll börnin voru hvítklædd, nema eitt. Það var í bláleitum klæðum'og var liturinn á þeim mjög svipaður litnum á skikkju þeirri, sem Einar H. Kvaran bar. Hann hélt á staf :í hendi sinni. Það virtist, sem hann vildi nota staf þennan til að minna á orðin: „Góði hirðirinn“. Umhverfis þessar ‘verur ljómaði ljós og frá þeim stafaði yndislegur friður. Mér fannst eins og hann væri að segja mér þessi augnablik: Við kom- um til að flytja ykkur þann frið, sem þesgi hátíð boðar. Ég kem ekki einungis til þín, vinur minn, heldur kem ég og til ykkar allra, sem mér þykir vænt um. Og nú för- um við heim og höldum þar jól. í sama bili hvarf þessi sýn. — Að kvöldi þess 7. maí kom Hafsteinn Björnsson á heimili frú G. Kvaran, og sá hann þá það, sem hér segir: „Ég sé lítinn dal. Fjöllin umhverfis hann eru fremur lág að sjá, en hlíðar þeirra eru skógi vaxnar og eftir þessum yndisfagra dal rennur lítil á. Framan við dals- mynnið er fjörður, nokkuð stór að sjá, en ég sé ekki greinilega nema aðra ströndina. Ég sé nú lengra upp í dalinn. Ég veit ekki almennilega hvernig ég á að orða þetta, það er eins og stór hvammur opnist þarna, en þetta, er ég nefndi hvamm, er þó miklu líkara ljómandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.