Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 27

Morgunn - 01.12.1940, Side 27
MORGUNN 153 og spurði, hvað væri að. Ég sagði honum hvað gerzt hefði og við leituðum saman í vinnustofu minni, en sáum eng- an. Þegar hann hafði heyrt mig skyndilega hætta að leika á píanóið, hefði hann litið upp frá vinnu sinni og séð einhvern ganga fyrir dyrnar á vinnustofu minni, aö því er mig minnir, en þegar hann sá hugaræsing minn sagði hann, eins og til að gera mig rólegri, að þetta mundi hafa verið Nikita, þjónustustúlkan mín, sem hefði komið til þess að líta eftir lömpunum. Við fórum yfir í herbergi hennar, en hún var ekki þar; við fundum hana niðri í kjallara, þar sem hún var að búa til te. Þannig sá jeg Palladíu í fyrsta sinn, þrem árum eftir andlát hennar. Síðan eru liðin fimmtán ár og á þeim tíma hefi ég oft séð Palladíu. Stundum sé ég hana þrisvar í viku. stundum tvisvar á dag, en stundum líður heill mánuður án þess að ég sjái hana. |Níu höfuðeinkennum þessara sýna minna skal ég skýra frá: 1. Æfinlega kemur .Palladía mér á óvart og birtist mér einmitt þegar ég er sízt að hugsa um hana. 2. Þegar mig langar mest að sjá hana og hugsa um hana, kemur hún ekki. 3. Með fáeinum undantekningum standa þessar komur hennar ekki í neinu sambandi við einstaka viðburði í lífi mínu, hvorki sem fyrirboðar né aðvaranir um eitthvað óvenjulegt eða óvænt. 4. Ég hefi aldrei séð hana í draumi. 5. Ég sé hana engu síður þegar ég er í návist annara, en þegar ég er einn. 6. Hún birtist mér allt af með sama alvarlega svipn- um eða með daufu brosi. Hún hefir talað við mig að eins tveim sinnum. Á það mun ég drepa nánara síðar. 7. Hún birtist mér æfinlega í dökka kjólnum, sem hún var í, þegar hún andaðist fyrir augum mínum. Ég sé greinilega höfuð hennar, axlir og handleggi. Fætur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.