Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 28

Morgunn - 01.12.1940, Síða 28
154 MORGUNN hennar sé ég ekki, eða1 hefi öllu fremur ekki tíma til að veita þeim eftirtekt. 8. Þegar ég sé Palladíu óvænt, verð ég æfinlega orð- laus, get ekkert talað. Ég finn kaldan hroll fara eftir baki mínu, fölna upp og rek' upp lágt óp, að því er þeir segja mér, sem af tilviljun hafa verið viðstaddir, og ég næ ekki andanum, get ekki, andað á meðan. 9. Birting Palladíu stendur yfir í 2—3 mínútur, síðan smá fölnar mynd hennar og leysist upp. Ég skal nú lýsa þrem birtingum Palladíu, sem mér eru sérlega minnisstæðar. 1. í nóvember-lok, árið 1879, sat ég við skrifborð mitt í Kieff og var að semja kæruskjalj klukkan var h. u. b. 15 mínútur yfir átta um kvöldið og úrið.,mitt lá á borðinu fyrir framan mig. Ég var að flýta mér að ljúka verki mínu, því að kl. 9 átti ég að fara í kvöldboð. Allt í einu sá ég Palladíu sitja í hægindastóli fyrir framan mig. Hún studdi hægra olboga á borðið og studdi hönd undir kinn. Þegar ég hafði jafnað mig eftir viðbrigðin, leit ég á úrið mitt, fylgdi með augunum hreyfingu sekúnduvís- isins og leit síðan upp til Palladíu. Ég sá, að hún hafði setið kyr. Olbogi hennar hvíldi enn á borðplötunni og a,ugu hennar hvíldu á mér, alvarleg, en þó fagnandi. í fyrsta sinni ákvað ég nú, að tala til hennar. „Hvernig líður þér nú?“ spurði ég. Andlit hennar haggaðist ekki, að svo miltlu leyti, sem ég get munað, varir hennar bærð- ust ekki, en greinilega heyrði ég hennar eigin rödcl svara: „Rósemi“ (hvíld). „Ég skil“, svaraði ég, og á þessu augnabliki varð mér raunverulega allt það ljóst, sem hún lagði inn í þetta orð. Til þess að fullvissa mig enn einu sinni um, að mig væri ekki að dreyma, leit ég nú öðru sinni á sekúnduvísi úrsins míns, sem lá á borð- inu, og fylgdist með gangi hans. Þegar ég leit síðan aftur á Palladíu, sá ég, að nú var mynd hennar að byrja að fölna. Ef ég hefði á þessu augnabliki einbeitt huganum að því að festa mér í minni hina fullu merking orðsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.