Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 31

Morgunn - 01.12.1940, Síða 31
MORGUNN 157 Hún var búin til brúðkaups. I sinni ágætu bók „Framhaldslíf mannsins eftir dauð- ann“ birti höfundurinn, hinn frægi, enski prestur Ch. Ii. Tweedale, söguna um Palladíu. Þar birti hann einn- ig eftir ágætum heimildum söguna, sem hér fer á eftir, af framliðnu konunni, sem kom búin til brúðkaups til að fagna því, að innan skamms átti aðskilnaði hennar og eiginmanns hennar að vera lokið og dauði hans að veita þeim vígslu til eilífra samvista. , Síra Charles heldur því fram, að sú fagra trú, að andar framliðinna séu viðstaddir dánarbeði sinna jarð- nesku vina, sé jafngömul mannkyninu og að naumast muni sú fjölskylda vera til, sem ekki geymi einhverjar frásögur, sem styðji þessa trú. Sem dæmi tilfærir hann söguna, sem hér fer á eftir, af konunni, sem búin var til brúðkaups. Allir þeir, sem urðu 'vottar að þessu fyrir- brigði, voru ýmist embættismenn í brezka hernum eða læknar. Frásögnin er á þessa leið: „Haustdag nokkurn árið 1876 voru h. u. b. fjórtán menn úr 5. Lancers-herdeildinni saman komnir í herfor- ingjaborðsalnum í Aldershot. Þeir höfðu nýlokið við að borða miðdegisverðinn og klukkan var rúmlega hálf- átta, þegar þeir sáu konu í fullum kvöldklæðnaði úr hvítu silki og með langan brúðarslóða, ganga fyrir gluggann úti, en gluggatjöldin höfðu ekki verið dregin fyrir nema að nokkru leyti. Hún var nokkuð fljót í hreyfingum, en a .m. k. tveir liðsforingjar, er sátu við borðið, sáu hana. Hún hreyfðist í áttina til hr. Norton, sem hringdi strax bjöllunni og spurði undirforingjann, hvort nokkur hefði verið í söngsalnum, sem lá samhliða borðsalnum, því að þeir héldu að vera kynni, að þessi dularfulla konu- wynd kynni að hafa endurspeglazt þaðan. Undirforing- inn kvað enga konu hafa komizt þangað inn og foringj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.