Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 39

Morgunn - 01.12.1940, Side 39
M O RG UNN 165 af verkamönnum frá þeim tíma, sem báru alveg sams- konar klæðnað og hinir dularfullu garðyrkjumenn, sem þær höfðu séð við vinnu daginn áður og það sem merki- legast var, í bókasafninu fundu þær nótur yfir einkenni- legt og þeim ókunnugt lag, sem þær höfðu heyrt leikið í hallargarðinum og lært, því að báðar voru þær mjög vei að sér í hljómlist. Eftir minni hafði Miss Lamoht skrifað á nótnablöð eftir eyranu lög, sem hún hafði heyrt í garðinum, blöðin voru rannsökuð í hljómlista- háskóla Parísarborgar og staðfest að þarna voru saman komin mörg ,,mótiv“ úr óperum frá 18. öldinni. Þær óperur hafði hvorug af konunum heyrt áður. En þessa sömu, furðulegu sýn hafa fleiri séð og það er vottfest, að einkum sést hún á vissum dögum ársins.*) Ég greip þessa sögu eins og af handahófi úr mjög mörgum hliðstæðum frásögnum, og nú vil ég spyrja: hverja grein getum vér gert oss fyrir henni? hvernig eigum vér að skilja hana? Getum vér trúað því, að 150 árum eftir að þetta fólk hverfur af jörðunni finni það ánægju í að lifa þarna enn á ný, garðyrkjumennirnir að eyða kröftum sínum i tilgangslaust og fánýtt dútl, drotningin að sitja þarna prúðbúin yfir sömu teikningunni og þjónnnin að hlaupa út úr sumarhúsinu til hennar, æfinlega sömu sporin, og hvísla í eyra hennar sömu orðunum? Ég held að vér hlytum þá jafnframt að gera ráð fyrir því, að allt þetta íólk hefði misst vitið við það, að flytjast yfir landa- mærin. Nei, hér er einhver önnur skýring eðlilegri, þetta getur verið fólkið sjálft, hinir framliðnu sjálfir. Og þá kemur mér til hugar erindið hans Einar Lofts- sonar um Psychometriuna, hlutskygnina. Sá merkilegi hæfileiki að geta lesið sögu ákveðins *) Einkum þann mánaðardaginn, er María Antoinette var sí'ðast á þessum eftirlœtisslóSum sínum í Yersailles.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.