Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 47

Morgunn - 01.12.1940, Síða 47
MORGUNN 175 fundu og sönnuðu, að jörðin og aðrar reikistjörnur gengju í kringum sólina, þegar Franklin fann eldinga- varann og í rauninni sama um sérhverja nýja þekking, sem mennirnir hafa fengið. Það voru að eins ný þekk- ingar atriði sem mennirnir öðluðust og orðin er óaftur- kallanleg eign þeirra. Á móti mörgum, að ég ekki segi flestum, þessum þekkingaratriðum hefur í fyrstu verið barizt af vísindum eða trúarbrögðum eða hvorutveggja þangað til ekki tjáði lengur móti að mæla. Nákvæmlega sama er að segja um spíritismann. Hann er engin stefna. Hann er nýtt, dásamlegt þekkingarat- riði, sem mannkynið hefur öðlazt og aldrei verður fram- ar aftur tekið. Það er eins með hann, að það hefur verið barizt á móti honum og er enn verið að berjast á móti honum eins og svo mörgum öðrum. En auðvitað hlýtur svo að fara um hann, eins og önnur þekkingaratriði, að ekki tjáir lengur móti að mæla; þetta er víst og óaftur- kallanlegt. Þess vegna var það, að ég tregðaðist við á síðasta fundi okkar, að fallast alveg á að spíritistar hafi það sameiginlegt með guðspekingum að vera að leita, þó að ég játi, að það má til sanns vegar færast að því leyti, að í sambandi við þekkinguna, sem fengin er um það, að iífið heldur áfram, og fyrirbrigðin, sem leitt hafa til þessarar þekkingar, og allt ástandið í framhaldslífinu, — er enn margt dularfullt og á sjálfsagt eftir að verða rannsakað og sú leit enn eftir að bera árangur, því að allt þetta mál er að þessu leyti enn á byrjunarstigi og ekki fyrirsjáanlegt, hve langt vér munum komast. Það er á sinn hátt eins og fyrsta þekkingin um, að til sé það afl, sem nefnt er rafmagn, hefur leitt til þess geysi mikla árangurs, sem oss er kunnugt og meðal annars ljósin hér í salnum bera vott um. Mönnunum eiga sjálfsagt enn eftir að renna upp mörg ljós í sálarrannsóknunum og leitin að þeim ljósum mun ekki verða látin niður falla. En sjálfa þekkinguna, að til sé framhalds líf, vil ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.