Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 48

Morgunn - 01.12.1940, Side 48
J 74 MORGUNN bera saman við dáemisögu frelsarans um tapaða sauðinn og týnda peninginn. Maðurinn og konan, sem áttu sauð- inn og peninginn, fóru og leituðu vandlega þangað til þau fundu þá. En þegar þau höfðu fundið, þurftu þau ekki að leita lengur. Þannig hefur spíritisminn fundið og þarf því ekki heldur að leita lengur. En hann á eftir annað að gjöra, eins og maðurinn og konan. Þau fóru og kölluðu saman vini sína, granna og grannkonur og sögðu: ,,Samgleðjizt mér, því að ég hef fundið það sem ég týndi“. Þetta er nú hlutverk spíritismans — og hann hefur líka sett sér það markmið — að kalla saman vini og granna, þ. e. a. s., alla menn, og fá þá til að sam- gleðjast yfir því, sem hann hefur fundið, sýna þeim hinn gljáfægða pening vissunnar um framhaldslíf, sem er fundinn. Og það er vissulega svo mikið samfagnaðar- efni í allri baráttu mannlífsins, að ekkert okkar getur víst nefnt neitt, sem við það jafnast. Ég á ekki hug- kvæmni né orðgnótt til að geta lýst því, eins og vert væri. Hugsum um allan ástvinaskilnaðinn og sorgar- fargið, sem honum fylgir; hugsum um dauðann, sem öllum er vís, og hvað tekur þá við?, eða eins og -Job orðaði það: lifnar maðurinn þá aftur? Og svo mikil fagnaðarhugsun var honum það, ef svo væri, að hann bætti við: þá skyldi ég þreyja alla daga herþjónustu minnar. Og munu þeir ekki vera fáir, sem ekki vilja taka undir það. En að ógleymdri þeirri dýrmætu vitn- eskju, sem kristindómurinn og önnur æðri trúarbrögð hafa veitt um annað líf, þá hefur sú vitneskja náð svo óljósum tökum á flestum og efablöndnum, að réttmætt er að segja, að þetta hafi fyrir yfirgnæfandi meiri hluta mannanna — og kristnir menn jafnvel ekki þar undan þegnir — verið týndur peningur. Um það ber vott mann- lífið í heild, eins og vér lítum það og þá fyrst og fremst hið tryllta styrjaldaræði, sem nú umspennir mikinn hluta jarðarinnar og lætur jafnvel engan hlut hennar ósnortinn. Það mundi ekki eiga eða gæti ekki átt sér stað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.