Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 52

Morgunn - 01.12.1940, Side 52
178 MORGUNN fengi hlýjar viðtökur á 3. hæðinni. Ég vil tilfæra orð í blaðinu Light 29. febr. eftir merkan enskan prest, A. F. Webling. ,,Eins og á stendur", segir hann, ,,er erfitt að átta sig á því, að sjá prestastéttina, almennt talað, gjöra Heródesar og Pilatusar sáttmála við efnishyggjuna um að ganga fram hjá eða gjöra það hlægilegt, að leitast við að fá hinar einu sannanir, sem hefja framhaldslífið yfir allan efa með hinum sálrænu staðreyndum“. Mér þykir að vísu leiðinlegt, að kalla trú og vísindi Heródes og Pílatus, en þannig er það, að þetta tvennt hefir verið aðalþröskuldurinn til að torvelda það, að geta kallað saman vini og nágranna — alla menn, — til að samfagna yfir hinum dásamlega sannleik, sem þegar hef- ir þó orðið þúsundum til blessunar, en því munu spiritist- ar halda áfram, að kalla saman. Um það segir í einu af síðustu blöðum af Light merkur sálarrannsóknamaður og doktor, Wilfrid Garton, (sem ég hefði gaman af ein- hvern tíma að segja yður meira frá, þótt ekki verði nú). Hann segir: ,,Ég hygg, að eina leiðin til að fá opinber vís- indi til að viðurkenna sálarrannsóknirnar, sé að útbreiða þekkiguna á hinum fullsönnuðu staðreyndum, þangað til ekki er unnt lengur að ganga fram hjá þeim. Fyrir utan spiritistafélögin er enn sem komið er mjög lítil þekking á málinu, þó að spiritistar vinni ákaflega mikið og gott verk og hafi veitt tugum og hundruðum þúsunda trúna, sem áður höfðu alls enga trú. Ég álít, að sókn ætti að hefja til að auka þekkingu á málinu hjá þeim, sem áhuga hafa, en vilja ekki líta á það eins og að taka ný trúar- brögð“. Til marks um þessa baráttu við trú og vísindi, má segja frá því, að af öllum þeim hundruðum og þúsundum bóka, sem út koma, munu mjög fáar, sem ekki hafi það að einhverju leyti fyrir viðfangsefni, beint eða óbeint, og sama er að segja um sálarrannsóknablöðin, að þar er í hverju einasta tölublaði eitthvað að því vikið, og í öðru hverju blaði má sjá fyrirsagnir greina eins og: „Kirkjan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.