Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 56

Morgunn - 01.12.1940, Síða 56
182 MORGUNN vildi svo vel til, að spíritisminn á marga slíka dómbæra menn, sem fyrir löngu hafa með vísindalegum myndug- leik kveðið upp úrskurðinn: framhaldslíf vísindalega sannað. En að því, er sananirnar snertir, — sem fengnar eru fyrir miðla og á miðlafundum — gæti ég hugsað, að þær séu orðnar svo miljónum skipti. Því að hátt upp í öld hafa miðlafundir verið haldnir í flestum löndum þús- undum saman, og á flestum komið einhverjar og á mörg- um margar sannanir. Svo að þótt vér drögum frá 70—80 af hundraði — svo ég tiltaki eitthvað — til að gjöra fyrir ófullkomnum sönnunum og blekkingum og miðlasvikum, þá væri þó kappnóg eftir fyrir dómbæru mennina, til þess að draga af því gildar ályktanir, enda hafa þeir metið svo og gjört það. Áður en ég lík máli mínu, ætla ég að segja yður eina sannana-sögu frá miðilsfundi, sem mér þykir skýr og skemmtileg. Hún er úr hinni stórmerku bók Georgs Lindsay Johnsons, sem sagt var frá í 19. árg. Morguns. Höfundurinn er stórmerkur læknir og vísindamaður og félagi í mörgum vísindafélögum, og bók hans ein hin stærsta og efnisríkasta um; þessi efni. Hún er í 25 köfl- um og af þeim eru 13 kaflar, sem eru hver einstakur um sannanir út frá sérstökum tegundum fyrirbrigða, eða skyldra flokka. Sagan, sem ég ætla að segja, er úr kafl- anum um sjálfstæðar raddir, sem eru einhverjar allra beztu sannanir, er fundarmaður talar beint við látinn vin og þekkir bæði rödd hans og talsmáta, svo ekki er um að villast. Er þessi saga úr reynslu hans sjálfs, sem margar sögur hans eru, en alls staðar vel vottfast og varlega farið. Miðillinn var nafnkunnur, amerískur raddamiðill, Etta Wriedth, er ég held að lifi enn og þá rúmlega áttræð. Áður á fundinum hafði komið og sannað sig ágætlega Thomas Colley erkidjákni, háttsettur kirkjumaður en ákveðinn spíritisti, dó 1912. Sagan um komu hans er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.