Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 59

Morgunn - 01.12.1940, Síða 59
M O RG UNN 185 tími og rúm hefði enga þýðing fyrir þá. Þeir gætu á augnabliki gjört sér klæði, er þeir þyrftu, en eta og drekka þyrftu þeir ekki. ,,En hvaðan fáið þið orku ykkar?“ spurði ég. ,,Það er það, sem okkur Angus furðar á, og höfum enn ekki fengið leyst úr. Angus heldur að við fáum orkuna úr ,,eternum“, en hann er ekki viss um það“. Ég spurði þá um hjónaband, og hann svaraði: ,,Hér er ekkert hjónaband, en við höldum þó kynferði okkar. En, ó, pabbi lífið er stórkostlegt. Ég vildi ekki hverfa aftur til ykkar heimsku jarðar fyrir nokkurn mun. Auðvitað sögðu Angus og Benny mér miklu fleira, þangað til kraft- urinn var þrotinn. Þeir buðu mér góða nótt og svo heyrði ég ekki meira til þeirra“. Síðan segir höf.: ,,Þetta, sem ég hef sagt, er allt svo dásamlegt og nærri því ómögulegt að trúa nema með því að heyra það sjálfur. Ég er hræddur við að segja það flestum, því að þeir gjöri ekki annao en hrista höfuðið og hlægja“. Ég valdi þetta til að vera eitt sýnishorn meðal þús- unda af sönnunum, sem ekki orka tvímælis, upp fyllir fyllstu kröfur til að vera vísindaleg þekking. Stead sann- ar sig, svo ekki verður um villzt, og synir Johnsons eiga við hann langt samtal, ekki stutt skilaboð, eins og þeir væru hjá honum, sem þeir og raunverulega hafa verið og minna oss á versið, sem forseti vor kvað: Þeir koma fr*á kærleikans heimi. Þeir koma úr friðarins geimi. Or ljósheimi líða þeir niður. Og líknsemi er með þeim og friður. Erindi mínu er þá lokið og ég bið yður að afsaka, að af því það hefur komið víða við, er það óskipulegra. En ég vona að aðalhugsunin hafi komið í ljós, að spíritism- rnn er þekking, og tilgangur minn, að við skiljum í kvöld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.