Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 62
188 MORGUNN ist í Fontainebleau-höllinni við Parísarborg meira en 20 árum síðar. Home var alinn upp hjá frænku sinni, sem var barn- laus, og fluttist með henni til Vesturheims níu ára gam- all og um sama leyti fóru foreldrar hans einnig vestur um haf. Af umsögn þeirra að dæma, sem með honum voru í æsku, virðist hann hafa verið óvenjulega yndislegt barn, fallegur, gáfaður og hvers manns hugljúfi. Hann virtist vera ákveðin listasál, og í þá átt var hann miklum gáfum gæddur. En þegar hann var 13 ára að aldri, kom bend- ingin um, að enn furðulegri gjafir hefði Guð gefið hon- um, þótt hvorki hann né aðrir skildu þá bending að sinni. Hann átti leikbróður sem hét Edwin, og voru þeir mjög samrýmdir. Einhverju sinni höfðu drengirnir bund- ið það fastmælum, að hvor þeirra, sem dæi fyrr, skyldi gera hinum aðvart ef unnt væri. Síðan skildu leiðir og Daníel litli Home fluttist burt. En þá varð það all-löngu síðar að sá atburður gerðist, sem Mr. Home segir sjálfur frá: ,,Ég var að breiða rekkjuvoðina yfir mig þegar skynd’- lega dimmdi í herberginu. Ég varð forviða, því að ég hafði ekkert ský séð á himninum . . . í gegnum dimmuna sá ég loks ljósbjarma. Ég get ekki lýst þessum bjarma nánara, en ég hefi séð hann mörgum sinnum síðar, þeg- ar herbergi mitt hefir verið uppljómað af nálægð anda- heimsins ... Hjá fótagaflinum á rúmi mínu stóð Edwin vinur minn; hann birtist eins og í ljósskýi . . . Hann horfði á mig með ósegjanlegum yndisleik og lyfti síðan hægra handiegg sínum hægt upp og dró þrjá hringa í loftið. Síðan smá hvarf hann og dimman hvarf einnig en eðlileg birta fyllti herbergið. Ég var orðlaus, gat ekki hreyft mig en hugsun mín var ljós.Óðara enégfékkmátt- inn hringdi ég bjöllunni. Fjölskyldan hélt að ég væri veikur og þusti að rúmi mínu, en fyrstu orð mín voru þessi: ,,Ég hefi séð Edwin. Hann dó fyrir þrem dögum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.