Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 63

Morgunn - 01.12.1940, Side 63
MORGUNN 189 Einum eöa tveim dögum síðar kom bréf, sem flutti þá fregn, að Edwin hefði andazt eftir stutta sjúkdómslegu. Aðra vitrun sína fékk Home, þegar hann var 17 ára. Foreldrar hans bjuggu þá í 12 mílna fjarlægð frá hon- um. Einhvérju sinni þegar móðir hans var ein með honum sagði hún honum að innan fjögra mánaða myndi hún deyja. ,,Mary litla systir þín — sagði hún — birt- ist mér í sýn; hún hélt á fjórum liljum í hendi sér, og þær duttu niður milli fingra hennar hver af annari, og þegar sú síðasta datt, sagði hún: ,,Og þá kemur þú til mín“. Ég spurði hvort liljurnar táknuðu ár, mánuði, vik- ur eða daga, og hún svaraði mér: ,,Mánuði“. í fjórða mánuði veiktist Mrs. Home og var þá í heim- sókn hjá vinafólki sínu. Maður hennar flýtti sjer að sjúkrabeði hennar, en Daníel lá veikur heima og komst ekki. Kvöld nokkurt kallaði hann á fóstru sína og sagði: „Mamma dó kl. 12 í dag. Ég sá hana og hún sagði mér þetta“. Frænkan lagði engan trúnað á orð hans, en þau reyndust eigi að síður sönn, og móðirin hafði einnig haft rétt fyrir sér um dauða sinn. Upp frá þessu fór Daníel Home að hugsa meira en áður um dauðann og fór að sækja bænasamkomur með tx’úuðu fólki, enda var hann alla æfi mjög trúhneigður. En þá brá svo undai’lega við, að í návist hans fóru að heyrast furðuleg högg, sem enginn skildi í og sízt hann sjálfur. Einn morguninn, er hann kom niður til morgun- vei'ðar eftir svefnlausa nótt, fölur og þreytulegur, var frænku hans loks nóg boðið. Hún tók til að halda þrumandi ræðu um alla þá bölvun, sem hún taldi að stafaði af þessum æsandi bænasamkomurn, en hún komst ekki langt í þeirri ræðu, því að skyndilega dundu högg- in í ákafa á boi’ðið, sem þau sátu tvö ein við, að morg- Unverðinum. „Hvað er þetta?“ æpti frænkan og heimtaði tafar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.