Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 65

Morgunn - 01.12.1940, Síða 65
M O RG UNN 191 hann aldrei. Hann þáði raunar heimboð vina sinna, og stun;lum dýrmætar gjafir, gull og gimsteina frá kon- ungum og keisurum, eins og frá Alexander Rússakeis- ara, sem hann batt mikla vináttu við, en þessar vina- gjafir geymdi hann og seldi aldrei eða notaði sér á þann hátt í hag. Eftirtektarvert er, hvernig hann tók tilboði Evgeníu, keisaradrottningarinnar frönsku, sem var hon- um svo þakklát fyrir fyrirbrigðin, sem gerðust á fund- um hans við keisarahirðina, að hún kx-afðist þess að mega gefa honum peningaupphæð. Mr. Home vissi að hirðsiðirnir leyfðu ekki, að keisaralegi’i gjöf væri hafn- að og bað keisarafrúna, að hún annaðist skólamenntun systur hans, sem var í Ameríku, og gerði hún það. Unga stúlkan var sett í beztu franska skóla fyrir aðals- stúlkur og drottningin reyndist henni sem móðir, unz hún andaðist af berklum nokkrum árum síðar. Alexander Rússakeisari bað Mr. Home einhverju sinni að kjósa sér einhvei’ja gjöf, sem vott hinnar keis- aralegu vináttu. Mr. Home bað þá um náðun fyi’ir sek- an mann. Af grunnlausum auðæfum keisarahallarinnar óskaði hann sér einskis. í fjármálum sínum eins og í öllum öðrum efnum reyndist hann svo frábærlega hreinn og flekklaus mað- ur, að allii’ hlutu að unna honum, sem þekktu hann. Enda gerir hann í bók sinni, sem hann nefndi „Ljós og skuggar spíritismans", mjög strangar kröfur til miðl- anna. Sjálfur fann hann, að hann var verkfæri í hendi Guðs, til að veita mönnunum ómetanlega blessun, og hann krafðist þess með alvöruþunga hins strang-heiðai’- lega og grandvara manns, að engum héldist uppi að reka miðilsstarfsemi nema þeim, sem væru til hins ítr- asta búnir sinni heilögu köllun, væru guðsbörn og flekk- lausir í öllu sínu líferni. Sjálfur vann hann fyrir sér með bókum sínum og upplestri skáldrita, sem hann þótti mesti snillingur í. Hann kvæntist tvisvar, og voru báðar konur hans af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.