Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 66

Morgunn - 01.12.1940, Page 66
192 MORGUNN bragðskonur, báðar rússneskar og af háum ættum. Hann var með afbrigðum vinsæll, varð sálusorgari og vinur smælingjanna og gestur margra konunga og þjóðhöfð- ingja, og meðal vina hans voru heimsfrægir listamenn og skáld, eins og Dumas, Tolstoj greifi og enska skáld- konan Elisabeth Barret-Browning. En vísindamennirnir voru honum ,margir þungir í skauti og þó blöðin lang verst. Þau ofsóttu hann bæði lífs og liðinn með svo svívirðilegum óhróðurssögum, að nú á tímum væri slíkt, sem betur fer, óhugsandi. Oft varð hann blátt áfram að fara huldu höfði og einu sinni eða tvisvar voru gerðar tilraunir til að myrða hann. II. Hverjir voru miðilshæfileikar Mr. Homes? £ stuttu máli sagt, var hann óvenjulega al-hliða mið- ill, þó líkamlegu fyrirbrigðin væru hjá honum langsam- lega sterkust. Sem dæmi um skyggnigáfu hans langar mig að lesa yður þessa frásögn, sem óneitanlega virðist vera sterk sönnun fyrir framhaldslífinu: Þegar hann var 19 ára að aldri og enn í Vesturheimi, batt hann vináttu, sem entist æfilangt, við þekkta fjöl- sk.yldu þar vestra, Cheney-fólkið. í fyrsta sinni, er hann var gestur í húsi þessa fólks, gerðist merkilegt atvik. Þegar hann kom inn í forstofuna heyrði *!f,ú?1n..í1Bráa hann skrjáfa í þungum silkikjól, en hann sdkikjolnum. , , ,, , sa engan. Faum minutum siðar, er hann sat á tali við Mr. Cheney inni í einni stof- unni, heyrði hann sjálfur þetta sama silkiskrjáf við hlið sér, en fann enga orsök þess. Húsbóndinn sá honum bregða og spurði, hver væri ástæða þess, en Mr. Home svaraði, að hann hefði nýlega verið mjög veikur og því væru taugar sínar e. t. v. óstyrkar. En naumast hafði hann sleppt orðinu, er honum varð iitið í gegnum opnar dyrnar fram í forstofuna og sá, að þar stóð lágvaxin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.