Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 68

Morgunn - 01.12.1940, Síða 68
194 M O R G U N N ,,Ég fór að hátta í mjög hryggu skapi“, — skrifar Mr. Home — „því að þetta var í fyrsta sinn að röng orð- sending hafði borizt mér frá ósýnilegum heimi. Og jafn- vel þó að hún kynni að reynast rétt, furðaði mig á, að andi framliðins manns væri að rekast í svona smámun- um“. Morguninn eftir sagði hann húsbódanum hve leitt sér þætti þetta mál. „Mér þykir það alveg eins leitt“ — sagði Mr. Cheney — „en nú skal ég sanna yður, að ef þetta er komið frá þeim anda, sem það tjáir sig að vera frá, skjátlast honum. Við skulum fara út í grafhvelf- ingu ættar minnar og þar skuluð þér sjá með yðar eigin augum, að jafnvel þótt við hefðum viljað setja aðra lík- kistu ofan á kistu konunnar, er það ekki hægt, þar er ekkert rúm til þess“. Þeir gengu strax áleiðis til kirkjugarðsins, fundu manninn, sem annaðist grafhvelfinguna og báðu hann að opna hana. Um leið og hann gerði það sagði hann eins og afsakandi við Mr. Cheney: „En meðal annara orða, herra, vegna þess að dálítið rúm var ofan á kistu frú — Cheney, og hann nefndi nafn gömlu frúarinnar — leyfði ég mér að láta kistu með barni frú L — þar. Ég vona, að þér afsakið þetta, en vitanlega hefði ég átt að biðja yður um leyfi fyrst. Eg gerði þetta í gær“. Mr. Cheney sneri sér að Home með botnlausa undrun í svipnum og gat ekkert sagt, nema þetta: „Það er þá allt saman satt! Allt satt!“ Sama kvöldið gerði gamla frúin enn vart við sig og þá sagði hún: „Þið skuluð ekki halda að mér stæði ekki hjartanlega á sama um, þótt heilum pýramída af lík- kistum væri hlaðið ofan á mína lcistu, en ég vildi að eins sannfæra ykkur um í eitt skifti fyrir öll, að þetta væri ég sjálf!“ Þessi frásögn er glæsilegt dæmi dulsýni — og dul- heyrnargáfu Mr. Homes, því að engin önnur tilgáta en sú, að þarna hafi gamla, framliðna frúin verið sjálf að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.