Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 70

Morgunn - 01.12.1940, Síða 70
196 M O R G UNN sælt og fagurt og að nú viti hún að ,,eldfljótið“ hræði- lega hafi aldrei verið til nema í erfikenning mannanna og hinu eirðarlausa flugi sinnar trufluðu sálar“. Þegar haft er í huga hið geysilega þýðingarmikla brautryðjandastarf Mr. Homes í þágu sálrænna vísinda á Vesturlöndum, verður það a. m. k. þeim mönnum skilj- anlegt, sem trúa á æðri handleiðslu, að hann hafi notið sérstakrar verndar og varðveizlu æðri máttarvalda. — Bæði hjónabönd hans með ágætum og Va ðveizla mikilhæfum konum virðast hafa verið aO handan. , . . . , . akveðm 1 æðra heimi aður en þau voru framkvæmd á jörðunni. Hann var alla æfi mjög heilsu- veill og komst oft fyrir manna sjónum í opinn dauða, en fékk tíðum skjótan og furðulegan bata. Frá einu dæmi þessarar æðri handleiðslu segir hann í æfisögu sinni. Hann var á veiðum skammt frá París og þar, sem hann stóð við limgirðingu nokkra, var hann gripinn ó- sýnilegu afli og honum kastað 6—7 fet til hliðar, en samstundis brotnaði geysimikil grein af tré, sem hann hafði staðið undir, og féll nákvæmlega á staðinn, sem honum hafði verið kippt af. Vegsummerkin voru rann- sökuð og síðan staðfest, að honum hefði verið bjargað á óskiljanlegan hátt frá bráðum bana. Af lækningum þeim, sem gerðust fyrir milligöngu hans, eru margar sögur til. Ég sleppi þeim í dag vegna þess, að í erindi mínu á síðasta fræðslukvöldi S. R F. 1. sagði ég hina frægu og hrífandi frásögn af því, er hann læknaði á einu augnabliki franska piltinn af algerðu og langvarandi heyrnarleysi, sem færustu skurðlæknar Par- ísarborgar höfðu gefizt upp við að bæta og úrskurðað ólæknandi. Fyrir slík verk tók hann aldrei borgun frek- ara en önnur miðilsstörf. Félag ungs aðalsfólks í París bauð honum t. d. einu sinni 50 þúsund franka fyrir að koma og halda einn fund með þeim. Því tilboði hafnaði hann, en gaf stundum fátæklingum og auðnuleysingjum sinn síðasta eyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.