Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 76

Morgunn - 01.12.1940, Side 76
202 M O R G U N N venjulegu lögmáli ætti allt, sem á borðinu er að steyp- ast um koll, en ekkert haggast. Blómavasinn, bækurnar og aðrir smærri hlutir standa kyrrir eins og þeir væru límdir hver á sinn stað . .. . í hálfum hljóðum er bcrir. fram sú ósk, að sýndur sé enn betur máttur þess afls, sem komið hafi þessu stórkostlega óvenjulega fyrirbrigði til leiðar. Sú ósk er uppfyllt á augabragði: borðið tekur að hallast enn meir .... unz það nemur enn staðar, lang- samlega fyrir utan venjulega jafnvægisstelling . . . og enginn smáhlutur á borðinu haggast“. Á einum fundanna við frönsku hirðina hafði það gerzt, að hlutir léttust og þyngdust á víxl. Borð var fyrst svo lauflétt, að keisarinn lyfti því með tveim fingrum, en augnabliki síðar var það orðið svo þungt að hann fékk því ekki þokað, þótt hann beitti til þess öllum kröftum. Þetta fyrirbrigði var eitt af mörgum talið einber svik, en eðlisfræðingurinn heimsfrægi, Sir William Crookes, sem allra manna mest og bezt rannsakaði fyrirbrigðin hjá Mr. Home, gaf út opinbera skýrslu um að hlutur, sem hann setti á vog hjá Home, hafi, án þess að nokkur maður snerti hann, þyngst úr 8 pundum, sem var eðli- legur þungi hans, og upp í 36 pund fyrst, síðan í 48 pund og í þriðja sinn upp í 46 pund. Það er svo sem ekki furða, þótt eðlisfræðingurinn yrði undrandi, þegar hann gat gengið úr skugga um að ,,dauður hlutur“ gat á einu augnabliki sexfaldað þunga sinn úr 8 pundum og upp í 48 pund. Furðulegast og ótrúlegast mun þeim, sem ekki sáu fyrirbrigðin, hafa þótt þegar þær fregnir fóru að ber- ast út, að Mr. Home svifi sjálfur í lausu Mr Home svífur j0£|.j — j opinbert vísindarit skrifaði í lausu lofti. _ Crookes anð 1874 a þessa leið: „Það eru til a. m. k. hundrað (vel) vottfest dæmi þess, að Mr. Home hafi lyfzt frá jörðunni — eða gólfinu — í viður- vist margra votta. . . . Að hafna vottfestum sönnunar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.