Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 83

Morgunn - 01.12.1940, Page 83
M O RG UN N 209 þeirra vísinda, sem lyfta tjaldinu frá þeirri veröld, sem umlykur oss á alla vegu og á blessun sína og farsæld því að þakka, að hún er friðarheimur? í heimsstyrjöldinni síðustu komu orðsendingar í gegn um miðlana í mörgum löndum þess efnis, að það væri víðar verið að draga saman lið en á vígvöllum vorrar hamingjusnauðu jarðar. — Eftir sömu leiðum koma nú bendingar um að svo sé enn. Ég held að það skipti ekki litlu máli fyrir mannkynið, að hersveitirnar að ofan geti fundið hér á jörðunni starfstæki svo hrein og göfug, sem manninn, er ég var að segja yður frá í dag. Merkilegt safn. 1 sólbyrgi, þar sem útsýn er yfir hinn fagra garð frú St. Clair Stobarts*) í Turner’s Wood, Hampstead, sýndi M. de Meck, barón, merkilegt safn sálrænna hluta, sem gestir hans voru undrandi yfir. Fyrst sýndi hann okkur handrit með ósjálfráðri skrift, sem voru óvenjuleg að því leyti, að þau voru skrif- uð á rússnesku af frönskum miðli, sem ekkert orð kann í því máli. Það var fullyrt að eitt handritið hefði penn- inn ritað, án þess að hönd miðilsins hefði snert hann. Rithöndin á því var mjög smá og lesmálið endaði í striki og blekklessu — þar sem penninn hafði hætt að hreyf- ast og fallið á pappírinn. — *) Frú Stobart er ein af ötulustu boðberum spíritismans í Stóra- Bretlandi og hefir ritaS merkilegar brekur um málið. Einkum er hún óþreytandi í að reyna að fá kirkjuna til að notfæra sér niðurstöður sálarrannsóknanna. Hennar hefir á'ður verið getið í Morgni. Þýð. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.