Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 85

Morgunn - 01.12.1940, Síða 85
MORGUNN 211 Reynsla mín. *0r eríndi eftir hr. Guðmund J. Einarsson, bónda í Hergilsey. . . . Þá vil ég segja yður frá þeim miðli, sem er á heimili mínu og ég hefi gjört tilraunir með nú hátt á fjórða ár. Það er stúlka, rúmlega tvítug, fósturdóttir okkar hjónanna; engum myndi áður hafa dottið í hug, að hún hefði sálræna hæfileika og því segi ég það, að þeir eru ekki eins sjaldgæfir og allur almenningur held- ur. Ég vil nú fyrst segja frá tilraunum með borð. Þegar þetta er skrifað — í febrúar 1939 — hefi ég gert 637 tilraunir á þann hátt, sem staðið hafa yfir frá tíu mín- útum og allt upp í tvær klukkustundir. Þetta er seinleg aðferð, en getur þó komið að fullum notum og vil ég ráða hverjum, sem á annað borð vill fást við tilraunir, að nota þá aðferð fremur en t. d. glas, sem mun vera mjög algeng aðferð í heimahúsum. Annars þarf ég ekki að lýsa þessari aðferð frekara, því að séra Jakob Jónsson hefir í bók sinni „Framhaldslíf og nútímaþekking“ getið hennar að svo miklu leyti, sem hægt er að kenna hana af bók, en af þeirri bók lærði ég hana. Það var í byrjun júlí 1935, sex vikum eftir að konan mín hvarf mér, að ég var á þeim fundum í Reykjavík, sem ég gat um í erindi mínu í „Morgni“, og strax er ég kom heim úr þeirri ferð, byrjaði ég á tilraunum heima hjá mér. Ég sótti þessar tilraunir af kappi, og mér datt ekki eitt augnablik í hug að gefast upp þó árangur væri enginn í fyrstu. Kvöld eftir kvöld sátum við, fósturdóttir mín og ég, við borðið, án þess að nokkur árangur sæist eða fyndist. Borðið stóð kyrrt, ekki nokkur hreyfing. í þrí- tugasta og áttunda skiptið þóttist ég loks verða þess var, að eitthvert utan að komandi afl hreyfði borðið. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.