Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Qupperneq 88

Morgunn - 01.12.1940, Qupperneq 88
214 MORGUNN kunnarlaust og lét óspart í ljós hvað mér þætti ósenni- legt, en þá kom ég ekki alveg að tómum kofunum. Það var engu líkara, en búizt hefði verið við hverri mótbáru, ^ sem ég kom með, því að svör við þeim voru einatt á reiðum höndum, og skýringar á því, sem ég skildi ekki. Það varð með mig eins og barn, sem er að læra staf- rófið, lærdómurinn var smáþyngdur eftir því, sem skiln- ingur minn óx. En 2. janúar 1938, eftir að þessar tilraunir höfðu haldið áfram með vaxandi árangri í nærri 21/2 ár, kom atvik fyrir, sem í fyrstu var skilningi mínum ofvaxið og olli mér blátt áfram töluverðum kvíða. Ég var eins og venjulega upptekinn af að lesa úr þeim merkjum, sem borðið sló, og var í miðju orði, þegar borðið stafaði allt í einu með óvenjulegum krafti og hraða þessa setningu: Það er ráðizt á hringinn okkar, hjálp. — Borðinu var slengt á hliðina, svo að við lá að það brotnaði. Það kom fát á mig, en ég áttaði mig þó fljótt, lét borðið til hliðar i og fór að athuga miðilinn. Hún hafði fallið í djúpan trans en það hafði hún aldrei áður gert við borðtilraun- ir. Ég lét hana eiga sig og eftir nokkurn tíma vaknaði hún aftur, en var svo máttfarin og vesældarleg, að ég var hálfhræddur um að hún væri eitthvað veik. Hún kvartaði um höfuðverk og sagði að höfuðið á sér væri eins og alveg tómt að aftanverðu, mér hugkvæmdist að strjúka á henni hnakkann nokkrum sinnum og smám saman náði hún sér alveg. En af hverju stafaði þessi skyndilega truflun? Ég hygg, að flestir, sem fengizt hafa við tilraunir. hafi einhvern tíma orðið fyrir slíku. Þessar truflanir er mér sagt, að stafi frá vanþroska verum, sem ráðist á hring- inn, sem er utan um miðilinn og þann framliðna mann, i sem er í sambandinu í það skiptið. Slíkar truflanir eru mjög óþægilegar og geta blátt áfram orðið hættulegar, ekki aðeins fyrir hina jarðnesku fundarmenn, heldur líka fyrir þann framliðna mann eða konu, sem miðlin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.