Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 92

Morgunn - 01.12.1940, Síða 92
218 M ORGUNN an trans og að láta hana lýsa því, er hún sæi, og ef mögu- legt væri að láta hana endurtaka þau orð, sem stjórn- andinn og aðrir, sem í sambandinu væru, segðu henni að segja. Þessar tilraunir hafa að mínum dómi tekizt mjög vel og vil ég nú reyna að skýra yður að nokkru, hvernig þetta gjörist, þótt ég viti, að mér muni ekki takast eins vel og æskilegt væri. Fundir eru haldnir í myrkri og miðillinn situr í djúp- um körfustól. Eftir h. u. b. 10 mín. (oft skemur) er hún fallin í trans. Venjulega byrjar hún með því að kalla á mig og segir: frændi! (Hún nefnir mig einatt svo). Ég svara henni; venjulega er eins og hún heyri ekki til mín fyrst í stað og hún endurtekur ávarpið: frændi! Þegar hún hefir heyrt til mín segir hún mér, að hún sjái mömmu sína (en þannig nefnir hún stjórnandann) og ýmsa fleiri, stundum sér hún alt fólkið, bæði í innra og ytra hring, og lýsir því nákvæmlega, en stundum sér hún engan nema konu mína. Sjálf segist hún standa 2—3 metra frá stóli miðilsins og allt af lýsir hún sér svo, að hún sé lítil eins og sex ára barn. í stólnum segir hún að sé eitthvert hrúgald, eins og úttroðin föt með andliti, stundum finnst henni hún kannast við þetta andlit og einstöku sinnum talar hún um tvær Dórur (en hún er kölluð Dóra), önnur sé hún sjálf, en hin sé í stólnum, en sú í stólnum segir hún að sé voðalegt flykki á stærð. Hún segist sjá Ijósleitan þráð, sem liggi frá sér í þessa Dóru í stólnum, og enn segist hún sjá annan þráð miklu fínni, sem liggi frá mömmu og inn í höfuðið á sér, en þráðurinn frá sér og í þetta í stólnum, liggi frá brjóstinu á sér inn í höfuðið á því. — í hvert sinn sem ég opna varirnar til að segja eitthvað — segir hún — opnar þetta í stólnum varirnar líka, að öðru leyti er það steindautt. Ég hefi tekið eftir því, að miðillinn segist allt af vera eftir því minni, sem henni gengur ver að lýsa því, er hún sér og heyrir, en þegar henni gengur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.