Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 94

Morgunn - 01.12.1940, Síða 94
220 M ORGUNN sambandið með, ljótar hugsanir í ósamræmi við okkar kraft. Þessu verður að útrýma, annars er ekki hægt að skila kraftinum til miðilsins aftur og þess vegna gengur oft svo illa, ef truflun verður, að láta miðilinn ná sér aftur. — Ég hefi nú reynt að lýsa fyrir yður, góðir áheyrend- ur, í fáum dráttum aðalatriðunum við sambandið. Ég býst ekki við, að mér hafi tekizt að gera þeim, sem lítið hafa reynt af þess háttar sjálfir,reglulega vel ljóst hvern- ig því er farið. En á því, sem ég hefi sagt, má þó öllum vera ljóst, að sambandið er margbrotnara og vandasam- ara að fara með það, en margir gera sér ljóst í fyrstu Það er áreiðanlegt, að sambandið útheimtir mikið starf hinu megin og mikla þekkingu og ég tel nauðsynlegt að þeir, sem hér ætla sér að fást við tilraunir, geri sér það sem allra ljósast frá byrjun, að við eigum eftir því sem okkur er unnt, að reyna að skapa sem bezt skilyrði fyrir því,að þessi fyrirhöfn, sem þeir eru að leggja á sig sín og okk- ar vegna, komi að sem fyllstum notum, en það getum við ekki nema með því, að afla okkur allra fáanlegra, á- byggilegra upplýsinga — og fara eftir þeim. Guðm. J. Einarsson, Hergilsey. Leyndarmálið, sem miðillinn leiddi fram í dagsljósið. í frakkneska tímaritinu L’Astrosophie segir Louis Hil- ton frá fyrstu kynnum sínum af spiritismanum, er hann fékk hjá miðli í Melbourne í Ástralíu á þessa leið: Það var kvöld nokkurt, er hann var í hópi ungra sam- stúdenta sinna, að einn af stúdentunum kom fram með þá uppástungu, að þeir færu allir saman á „drauga- fund“. í dagblaði einu fundu þeir auglýsingu um miðils- fund og þeir lögðu af stað samstundis. Þetta var í borg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.