Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 101

Morgunn - 01.12.1940, Page 101
MORGUNN 227 því að horfa í allt of sterkt rafmagnsljós eða eins og þeg- ar ég var barn og var að reyna að horfa beint í sólina. Hann losaði um hendina og sagði: „Nei, það þýðir ekki“. Síðan brosti hann og hélt áfram um leið og hann benti á sofandi líkama minn. Ég vil minnast þess hér, að þessi læknir er þýzkur eða var það, meðan hann dvaldi hérna á jörðinni, samt er mér ómögulegt að muna, hvaða mál við töluðum saman. Mér fannst hann bæra varirnar og tala, alveg eins og við gerum daglega. ,,Jæja“, sagði hann. ,,Nú er okkur óhætt að fara“. Með þessum orðum tók hann í hendi mér og við fórum út um gluggann eða vegginn, án þess að nokkuð virtist vera til fyrirstöðu. Áð- ur en varði vorum við komnir hátt á loft, og svifum á- fram. Ég man ekki eftir, að við mættum neinum og ekki sá ég neitt, nema ljósleita þoku allt í kring um mig, fyrir ofan og neðan. Áður en varði vorum við komnir inn í svefnherbergi Þóru systur minnar, sem býr vestur í Wyn- yard í Saskatchewan-fylki í Canada. Þegar þar var kom- ið, sá ég að læknirinn var búinn að taka á sig þá mynd, sem ég þekkti bezt, en hvar eða hvenær hann breyttist, er mér ómögulegt að muna. Ég settist á rúmbrík á rúmi litla frænda míns, sem þar var, en ekki sá ég þó neinn í rúminu. Systir mín virtist sofa, en lét þó illa í svefninum, að mér fannst. Ekki varð ég var við fleira fólk þar inni, en hafði þó á tilfinningunni, að fleiri væru þar. Læknir- inn bað mig að sitja alveg kyrran. Fannst mér þá eins og ég væri að sofna. Það sem ég man næst, er að lækn- irinn tók í hönd mér og sagði: ,,Nú getum við farið“. Þá varð mér litið á Þóru og virtist mér hún nú sofa ró- lega, en við hlið hennar var lítið barn. <— Nú sá ég, að yngri dóttir hennar, Svava, kom inn í herbergið, og sá ég strax, að hún var án jarðarlíkama síns. — Hún rak upp stór augu, er hún sá mig og hljóp um háls mér, kySsti mig og sagði: „Hefirðu séð hana litlu systur mína?“ Ég ætlaði að svara einhve.j>ju, en læknirinn hélt í hönd mér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.