Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 104

Morgunn - 01.12.1940, Síða 104
230 MORGUNN Frú Lára Ágústsdóttir eftir séra Kristinn Daníelsson. (Áður prentað í „Morgunblaðinu") • Það er að öllum vonum, að um fátt mun hafa verið meira talað síðustu dagana, en um uppljósturinn um mið- ilinn Láru Ágústsdóttur. Þar sem ég á ýmsum tímum hefi verið á allmörgum fundum hennar, vil ég biðja Morgunblaðið fyrir nokkrar athugasemdir um málið og einkum nokkur atriði í sam- bandi við það. Beiðist ég þess vegna ýmislegs, sem ég hefi heyrt fram borið í umræðunum um það. Ég, ætla þó ekki að koma með fleiri upplýsingar um málið, þær nægja sem komnar eru að sinni, og gætu þó fleiri komið frá öðrum. Ég vil heldur ekki bæta steinum í hrúgu þá, sem að miðlinum mun verða varpað, þeir munu verða nógu margir, og sá ef til vill þyngstur, er hún sjálf leggur til. Almennt má segja, að hrekkjabrögð hjá miðlum eru, því miður, ekki óþekkt fyrirbrigði, þótt ekki hafi upp komizt fyr hér á landi, og hafa valdið spiritistum skap- raun, en ekki málefni þeirra hnekki, því að það geta þau ekki gjört, sem síðar mun vikið að. Þó eru þess dæmi, að miðlar, sem brögðum hafa beitt, höfðu mikla hæfileika og ekki veit ég um neinn, sem byrjað hafi starfsemina á brögðum einum. Miðillinn Eusapia Paladino var snemma gripin í brögðum, og þótt hún gjörði það við og við, héldu vísindamenn áfram að rannsaka hana í áratugi, auk margra annara Frederick Myers, prófessor Richet og Sir Oliver Lodge, með þeirri niðurstöðu, að sönnu fyrirbrigð- in væru yfirgnæfandi. Hún dó heimsfræg og í alfræði- orðabók sé ég að átta vísindamenn hafa ritað um hana bækur og ritgerðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.