Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 109

Morgunn - 01.12.1940, Side 109
M O RG UNN 235 Á víð og dreif. Eftir ritstjórann. Það er vafasamt, að almenningur hafi lesið með meiri undrun, og jafnframt gremju, nokkrar blaðafregnir en þær, sem dagblöð höfuðstaðarins birtu í október síðast- íslenzkur miðill liðnum umsvik konu nokkurrar íReykja- uppvís að vík, sem um all-langt skeið hefur verið svikum. kunn, bæði hér í bænum og út um landið fyrir miðilsstarfsemi. Ekki svo að skilja, að öllum hafi komið þessi fregn á óvart, því að mörgum þótti starfsemi frúarinnar vera farin að færast í það horf, að naumast mundi allt með felldu, og af ýmsum orsökum höfðu all- margir spíritistar þann ímugust á starfsemi frúarinnar, að þeir sóttu ekki samkomur hennar, Sigurður Magnús- son rannsóknarlögreglumaður í Rvík, sem sótt hafði fjöl- margar samkomur hjá frú L. Á., fann að lokum efni í herbergi hennar, sem hann taldi hana hafa notað til að framkvæma blekkingar, og ákærði hana i'yrir svik. — Fyrir réttinum játaði hún á sig miklar og þungar sakir og bíður hún nú dóms, ásamt þrem mönnum, sem hún hafði búið með, þeim Bergi Gunnarssyni, Kristjáni Kristjánssyni og Óskari Þ. Guðmundssyni, sem allir hafa aðstoðað hana við svikin. Hún játaði á sig svik, eins og áður segir, en kvaðst þó ekki hafa svikið nema stund- um, eða senniléga þegar hún fann, að engin fyrirbrigði myndu gerast að öðrum kosti. Af þessari iðju sinni mun frúin hafa haft all-miklar tekjur og sennilega er það peningahliðin í málinu, sem hefur leitt hana til þess hróplega verknaðar, sem hún hefur játað á sig að hafa drýgt. Hagnaðarvonin hefur mörgum steypt í ógæfu. Fyrir nokkurum árum fór frú L. Á. til Englands og átti hún að vera um nokkurra vikna skeið á vegum stofnunar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.