Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 112

Morgunn - 01.12.1940, Side 112
238 MORGUNN Seymour rann- sakar. Þeirri áskorun vildi Mr. Seymour þó ekki sinna fyrr en sonur hans, sem af hendingu hafði komið á opinberan miðilsfund, sagði honum frá orðsendingum hinna „fram- liðnu“, sem vöktu gremju hans gegn því blygðunarleysi, að hafa fé af auðtrúa fólki fyrir slíkan loddaraskap. Mr. Seymour ákvað nú að afhjúpa svikin og fór á miðilsfund, sem hann hafði séð aug- lýstan í blaði. Þar fékk hann orðsending- ar, sem örðugt var að rekja til venjulegra, mannlegra hæfileika, og um sumar þeirra sá hann, að þar voru fjarhrif (hugsanaflutningur frá honum til miðilsins) útilokuð. Fyrir þetta eitt hafði hann vitanlega ekki kom- izt að neinni fastri niðurstöðu og hélt því rannsóknum sínum áfram, Vantrú hans varð fyrir mörgum þungum áföllum, og loks ákvað hann að kynna sér rækilega bók- menntir sálarrannsóknanna og heimsækja öll félög sál- arrannsóknamanna og spiritista, sem hann næði til. Við þau kynni undraðist hann, hve þung voru rök vitsmun- anna hjá spiritistunum, og hann sannfærðist um að flestar bækur andstæðinganna væru byggðar á röngum forsendum og svo fullar af hleypidómum, að það vakti gremju hans. Af tilraunum sínum sarmfærðist hann brátt um, að miðlafyrirbrigðin væru raunveruleg, en hann hélt lengi vel að orsakanna að þeim væri að leita í óþekktum öflum hins mannlega líkama og að ekkert ,,yf- irnáttúrlegt“ væri í þeim .íi fimm ár hélt hann rannsókn- um sínum áfram af mikilli samvizkusemi og nákvæmni, en í byrjun hafði hann haldið að fimm vikur myndu nægja. Niðurstöðuna af þess- um fimm ára rannsóknum sínum birti hann með þessum orðum: ,,Ég lýsi yfir því, að spiritisminn er sannleikur. Mað- urinn er andi, sem lifir út yfir gröf og dauða. Andarnir vitja vor aftur og sambandið gerist, það gerist iðulega. Það er ein af þeim fáu staðreyndum, sem ég þori alveg hiklaust að standa við. Ég kom til þess að spotta mál- Niðurstaöan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.