Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 113

Morgunn - 01.12.1940, Side 113
MORGUNN 239 efnið, en mér fór eins og svo mörgum öðrum, sem ég hefi kynnzt. Spíritisminn einn getur skýrt allar stað- reyndirnar. Sannanirnar eru yfirgnæfandi miklai’“. Bók Mr. Seymours kom út á liðnu ári og heitir ,,This Spiritualism“. I tilefni af gagnrýni þeirri, sem síðasta hefti Morg- uns flutti á kenningum hr. Ólafs Ólafssonar trúboða um .. bænina, hóf hr. Ól. Ól. ritdeilu við rit- Ritdeila. , ., , ,, , , stjora Morguns 1 Morgunblaðmu, sknf- aði þar hvor aðilinn tvær alllangar greinar, þar sem trú- boðinn réðst gegn fyrirbænum fyrir framliðnum, en ritstj. varði þær og hvatti til þeirra. Mun almenningur hafa fylgzt með ritdeilunni af talsverðum áhuga. .. Eins og í heimsstyrjöldinni, og þó enn og spiritisminn meira síðan Þessi styrjöld hófst, hefur það komið í ljós, hve mikil blessunar og huggunarlind spíritisminn hefur verið hermönnunum og óteljandi skara harmi lostinna ástvina þeirra. ,,Ég veit, að það eru þúsundir manna í sárustu sorg, sem þurfa vor með“, segir frú Bertha Harris (í Psych. News 16. nóv.), ein af þekktustu og beztu miðlum Englands. „Miljónir manna snúa sér nú til spíritismans, af því að hann hefur meira að flytja þeim en aðrir“. ,,Ég er eins hrædd við sprengjur eins og aðrir“, sagði hún, ,,en ég ætla að vera kyrr í London og gera skyldu mína“. — Henni var boðið stai’f á hættulausum stað, en hún hafn- aði því, því að hin sárum lostna Lundúnaborg þyi’fti sín meira við. Hús hennar sjálfrar hefur þó orðið fyrir sprengju. „Vér erum krossfarendur“, segir hún, ,,að bei'jast fyrir frelsi og réttindum, og hve nær hefur það heyrzt, að krossfarendur njóti næðis og þæginda. Mikið af bókum og blöðum spíritista er sent her- mönnunum og svo mun og vera hingað til setuliðsins; og oft eru birt þakkarbi'éf frá þeim. „Miðilsdá og andastjórn“ heitir bók eftir sálfræðing- inn Harry Boddington, sem gefin var út í haust, í ágætri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.