Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 48

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 48
46 L I N D I N oss sýnist ríkja svo ömurlega í djúpi grafanna, heldur líka ljósinu, sem leiftrar yfir þeim, því að: »Sjá ljós er þar yfir, sem lagður var nár« — vígist eigi aðeins dauðanum, sem kalla mun menn- ina oft hingað, heldur líka lífinu, sem trú vor veit á bak við dauða og gröf, því að: »Hann lifir, hann lifir, nú rætst hafa spár«, — vigist eigi aðeins rotnaninni, sem gerir hið líkam- lega gerfi að mold, heldur líka endurnýjaninni, sem almætti guðs lætur framkvæma í upprisunni, því að >Hann reis upp í ljóma, nú lífið er veitt, og lausn úr jpeim dróma, sem mannkyn bar þreyttc. Mun þá, bræður og systur, nokkrum dyljast, að hér sé heilög jörð — helgasti bletturinn í landi safnaðarins — þegar líka er minst allra þeirra helgisambanda, sem tengjast munu og blessast af drottni í miðpunkti þeasa reits, elskaðri kirkju safnaðarins. Því skal það að »Þegar þú gengur í þennan reit, þín sé til reiðu bænin heiU. Og því er það, að heilagleikinn býður þér þá að »draga skó þína af fótum þér«, það er að skilja: losa hug þinn og hjarta, eftir ítrasta mætti, við allan óhreinleik heims- hyggjunnar og við alt ósamræmi við heilagleikann, en láta augum þínum skína guðs loga — loga hans eilífa kærleika yfir þymirunnum þessa sársaukasama jarð- dvalarlífs, og það eins fyrir því, þótt þeir brenni ekki burtu. Og þess vegna skalt þú, kæri söfnuður, jafnan láta þér ant um þennan heilaga og hjartfólgna stað, varð- veita hann sem slíkan, prýða hann og láta hann prýða þig í líkamlegum og andlegum skilningi. Skal það gert bæði vegna ástbundinnar minningar þeirra, sem guð ætlar það, að hvilast hér í friði, og vegna þeirrar bless- unar, sem vér biðjum algóðan föður vom á himnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.