Lindin - 01.01.1932, Side 69

Lindin - 01.01.1932, Side 69
LINDIN 67 Kirkjuathöfnin byrjaði með því, að organleikarinn lék eitthvert tónverk eftir Bach, síðan steig presturinn í stólinn og flutti bæn og stutta ræðu. Þvínæst söng söfnuðurinn sálm, og að lokum Tómasarkórinn kirkju- söngva eftir Bach. Mundu flestir hafa talið þessar hin- ar hátíðlegustu og áhrifamestu guðsþjónustur. Sumarið, sem leið, kom ég aftur til Leipzig í júní- byrjun og dvaldi þar nokkuð fram eftir sumri. Voru þá liðin 10 ár, frá því ég var þar fyrsta sinn. Margt breytist á 10 árum. Mér fór eins og títt mun vera, þeg- ar menn koma á gamalkunnar slóðir. Ég fór að rifja upp gamlar minningar og athuga, hvað breytzt hefði og hvað væri enn með sömu ummerkjum og forðum. Ekki hafði ég lengi dvalið þar, þegar ég sá þess getið i blöðum, að Giinther Ramin, organleikari Tómasar- kirkjunnar hefði verið sæmdur prófessorsnafnbót. Svo að hann var þá enn á sínum stað við orgelið mikla í hinni fornfrægu Tómasarkirkju. Þá spurði ég hvort enn væru haldnir hljómleikar þar klukkan sex á föstudögum. Svarið var, að svo væri. Þar hafði tíu ára skeið engu breytt um siðu og háttu. Svo lagði ég af stað til Tómasarkirkjunnar á sjöttu stundu, föstudagskvö]dið 24. júní. Sá dagur er nefndur Jóhannesardagur þar í landi, og hefir hann frá alda öðli verið hátíðlegur haldinn sem sólstöðuhátíð. Sá sið- ur hefir og lengi tíðkazt í Þýzkalandi, og tíðkast enn, að þessi dagur er sérstaklega helgaður minningu hinna framliðnu. Er þá ekið heilum vagnhlössum af hinum fegurstu blómum út í kirkjugarðana og grafirnar skreyttar og prýddar, svo að þær líta út eins og dýr- legustu blómareitir. Þennan dag var veður mjög fagurt, heiðskír himinn og brennandi sólarhiti. Ég kom til kirkjunnar laust fyrir sex og gekk inn um aðrar hliðardyrnar. Inni var þægilegur svali og hátíð- 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.