Lindin - 01.01.1932, Síða 92

Lindin - 01.01.1932, Síða 92
90 L I N D I N Helgisiðabókin nýja. Helgisiðabókarnefndin hafði lokið við verk sitt, er Prestastefnan kom saman í sum- ar. Hefir hún unnið vel og virðist hafa tekizt ágætlega hið vandasama verk. Lagði nefndin fram handrit að hinni nýju Helgisiðabók. Voru nefndir kosnar til þess að yfirfara handritin og skiluðu þær áliti sínu, áður en prestastefnunni lauk. Samþykkti prestastefnan, eftir allítarlegar umræður að fresta atkvæðagreiðslu um Helgisiðabókarmálið, þar til næsta Prestastefna kæmi saman og fela nefndinni að fá afrituð handritin og senda þau öllum prestum landsins til yfirvegunar. Ætti þetta mikilsvarðandi mál að örfa presta landsins til þess, að sækja prestastefnuna vel í vor. Nýtt kirkjulegt vikublað. Á aðalfundi Prestafélags Islands s.l. sumar var rætt um útgáfu kirkjulegs viku- blaðs. Vafalaust er mikil þörf á slíku blaði, enda var fundarmönnum allflestum mjög mikið áhugamál að koma hugmyndinni í framkvæmd. Fjölmenn nefnd presta úr öllum fjórðungum landsins var kosin til að undirbúa málið og leita undirtekta safnaðanna. Þar sem til hefir frétzt fær málið góðan byr. Kaus Presta- félagsfundurinn þá séra Friðrik Hallgrímsson, docent séra Ásmund Guðmundsson og séra Árna Sigurðsson til þess að annast ritstjórn blaðsins, ef til útgáfu kæmi. Vill Lindin eindregið hvetja lesendur sína til þess að styðja að því, að til framkvæmda komi. Fækkun prestakalta. Hugmyndinni hefir ekki verið fagnað og enga hrifningu vakið með þjóðinni. Þvert á móti. Á ótal fundum í landinu hefir tillögunni um fækk- un prestakalla verið mótmælt kröftuglega. Er það aug- ljóst mál, að tillagan styðst ekki við þjóðarviljann. Hinsvegar heyrast nú raddir um það, að nauðsyn sé að fjölga starfsmönnum kirkjunnar og æ fleiri, sem líta svo á, að prestarnir ættu að taka fræðslumálin og þá sérstaklega kristindómsfræðsluna meir í sínar hendur aftur í sveitum landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.