Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 39
það reyndi að verja í lengstu lög, en reynslan hafði þó kent þeim ýmsa njdsama lærdóma. Þetta stórveldi hafði nú tekið á ófriðarstefnuskrá sína »verndun smá- þjóðanntm — auðvitað meira af hagsýnisástæðum en hugsjónahvötum. Þegar Wilson nú bauð Bretum lið til að bæla niður veldi prússneska hernaðarflokksins, þá var það með því skilyrði, að þeir stæðu fast við þessa stefnuskrá og hvikuðu þar hvergi frá. Hann lét i ljósi, að tak- mark Bandaríkjanna væri gagnvart Býskalandi hið sama og var gagnvart Mexíkó, að fá einræðinu og hervaldinu steypt og fullkomið þjóðfrelsi leitt í lög, til tryggingar friðinum framvegis. Hluttaka Bandaríkj- anna stæði sem trygging fyrir því, að heimsstyrjöldin væri hafin upp á æðri siðferðisgrundvöll, héðan af væri barist gegn liinu ævagamla ófriðarefni, geðþótta og ofbeldi fárra manna og drotnun einnar þjóðar yfir annari — takmarkið væri í stuttu máli að gera enda á landvinningastefnunni og slá föstum sjálfsá- kvörðunarrétti þjóðflokkanna í heiminum. En fékk nú Wilson Bandaríkin til að veita nægilegt lið á þessum grundvelli? — Já, ekki stóð á þvi. Ríkið, sem nær því engan her átti áður, að talist gæti, hefir nú þegar (ág. 1918) samkvæmt skýrslum yfir hálfri þriðju miljón hermanna á að skipa, og þar af eru tveir þriðju hlutarnir komnir yfir til Evrópu! Auðvitað ber að ganga út frá því, að hvatirnar til þessa ótrúlega viðbragðs hafi ekki allar verið þær sömu. Stór og sterkur her er meðal til margra hluta. Og það var sterkur flokkur í Bandaríkjunum, sem heimtaði mikla aukningu hers og flota, til þess meðal annars að bjóða byrgin Mexíkó og Japan — og í sem stystu máli til þess að Bandaríkin yrðu að reglulegu hernaðarstórveldi. Pessi flokkur greip herbúnaðinum tveim höndum, og hann hafði þá heldur ekkert á móti að leggja í hinn mikla Evrópuleiðangur og sýna svart á hvitu, að Bandaríkin væru ekki alveg bundin (11)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.