Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 50
fjölda margir menn alt frá heimspekingnum Leibniz, sem uppi var á 17. öld, verið að braska við að búa til alsherjar tungumál. Skiftu slík mál mörgum-tugum, er stungið hafði verið upp á, en ekki bygði Zamen- hof á peim, pegar hann var að búa til sitt mál, enda pekti hann pá lítið eða ekkert til peirra. Pau komust heldur engin svo langt, að farið væri að nota pau, nema að eins eitt, sem hét volaptik, er prestur einn pýskur, Johan Martin Schleyer, hafði komið fram með áríð 1878. P’að fékk svo góðar viðtökur, að á fáum árum lærðu pað margar púsundir manna víða um lönd og árið, sem eserantó birtist (1887), héldu fylgismenn volapúks 2. allsherjarfund sinu í Múnchen. Horfurnar voru pví ekki sérlega glæsilegar fyrir esp- erantó, pegar pað kom fram, pað virtist ekki efnilegt fyrir penna unga og öllum ókunna, bláfátæka lækni að vera að basla við að koma á framfæri nýju tungu- máli eftir sjálfan sig, einkum par sem lika ýmsar aðrar uppástungur komu fram frá mönnum, sem stóðu miklu betur að vígi. Að esperantó eitt alira pessara mála skyldi ryðja sér til rúms og taka sæti volapúks má pví eingöngu pakka kostum málsins sjálfs. Zamenhof var heldur ekki að rejma að nota málið til pess að ota sjálfum sér fram, pví að hann var jafnt í ritum sínum sem framkomu flestum hógværari og látlausari og laus við allan sjálfbyrgingsskap. í riti, sem hann gaf út i byrjun ársins 1888, segir hann meðal annars svo: »Eg vil ekki vera skapari málsins, ég vil að eins vera frumkvöðull pess. Allar breyting- aruppástungur, sem ég fæ, mun ég ásamt áiiti mínu um pær leggja undir dóm alpjóðar eða einhvers hinna nafnkendu vísindafélaga, ef nokkurt peirra vildi tak- ast slíkt starf á hendur. Ef svo skyldi fara, mun ég pegar senda pví öll pau plögg, sem hjá mér eru, leggja málið algerlega í liendur pess og hverfa sjálfur með mestu gleði af sjónarsviðinu fyrir fult og alt, og (22)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.