Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 52
inu fyrir ailskonar aðfinningar við málsmíði sina, og liann áskildi jafnvel ekki sjálfum sér útskurðarvaldið um það, hvort gera skyldi breytingar á málinu, lield- ur bar hann það undir atkvæði allra starfandi espe- ranlista (þ. e. kauþenda hlaðsins), eftir að hann hafði jafnvel gert nýja máifræði og orðasafn í sara- ræmi við breytingartillögur þær, sem fram höfðu komið. En niðurstaðan af atkvæðagreiðslunni (liaustið 1894) varð sú, að mikill meiri hluti hafnaði öllum hreytingum á grundvallaratriðum málsins, og liafa þau síðan haldist óbreytt til þessa dags. Esþerantó var nú borgið úr þeirri hættu að sæta forlögum volapúks og falla um koll vegna sundur- þykkis fylgjenda sinna um sjálfar málfræðísregl- urnar. En hagur þess stóð þó ekki með neinum sér- legum blóma. I ársbyrjun 1895 varð Zamenhof aftur að taka blaðið algerlega í sínar hendur. Skömmu síðar var birt í því þýðing á grein eftir Tolstoj um »skvnsemi og trú«, og varð hún þess valdandi, að rússneska ritskoóunin bannaði að leyfa blaðinu inn- göngu í Rússland. Misti blaðið við það s/t af áskrif- endum sínum, því að það var mest keypt í Rúss- landi, og skömnra síðar varð það alveg að hætta að koma út, eftir sex ára liarða og stranga lífsbarátlu. Áður en árið var úti, var þó stofnað nýtt blað tii þess að halda uppi merki esperantós. Nefndist það »Lingvo Internacia« (alþjóða-tungumál) og kom fyrst út í Uppsölum í Svíþjóð, en fluttist síðan eftir nokkur ár til Ungverjalands og þaðan aftur lil Frakklands, og hélt áfram að koma út, þar til heimsstyrjöldin skall á. Fjárhagur Zamenhofs var um þessar mundir ætíð mjög örðugur. Með því að hann liugðist betur mundu gela komist af í smábæ, heldur en í Varsjava, 0011-- ist hann haustið 1893 til bæjarins Grodno í Lítava- landi. Vegnaði honum þar allvel í fyrstu, enda var enginn augnlæknir fyrir í bænum; en brátt kom
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.