Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 55
þarna, smávaxinn og faslaus, sem negldur við gólfið, en hrærður í hjarta. Látleysi hans og hæverska varð ekki sist til pess að gera hann mætan öllum. Hann krafðist engra virðinga fyrir sjálfan sig, var það jafnvel ógeðfelt að láta mikið á sér bera, því að hann var altaf heldur óframfærinn. A 8. fundi espe- rantista, sem haldinn var í Krakov, er 25 ár voru liðin frá pví að fyrsta esperantóbókin kom út, not- aði hann sér pað tækifæri til pess að afsaia sér þeim xreg, að vera sjálíkjörinn höfðingi esperantista. aPessi fundur er sá síðasti«, mælti hann, »er ég stend fyrir framan j'ður. Hér eftir munuð pér ávalt sjá mig á meðal j7ðar, ef ég get komið til j7ðar«. Og svo bætti hann við: »Það er nauðsynlegt, að heimurinn viti, að esperantó hafi að eins pá forustumenn, sem valdir eru af frjálsum vilja, en engan æfinlegan meistara. Nefnið mig nafni mínu, nefnið mig stofnanda máls- ins eða hvað pér viljið, en ég bið yður að nefna mig ekki framar meistara«. Esperantistar urðu ekki við pessari beiðni og héldu áfram að kalla hann »kara majstro«; en hann hélt fast við áform sitt, og á eina esperantófundinum, sem haldinn var eftir petta, kom hann að eins fram sem hver annar óbrej7ttur fundarmaður og hafnaði öllum viðhafnar- og virðingarmerkjum. Vöxtur og viðgangur esperantós eftir aldamótin hefir hlotið að vera Zamenhof mikið gleðiefni; en ekki var pó gleðin alveg óblandin. Árið 1907 varð klofningur í liði esperantista, er um tima dró tölu- vert úr viðgangi þess. Hafði verið skorað á alþjóða- samband vísindafélaganna að rannsaka uppástungur pær, er fram höfðu komið um alþjóða aðstoðarmál, og velja síðan það, sem bezt hentaði. En er pað skoraðist undan pví, völdu peir, sem að áskoruninni stóðu, sjálfir nefnd, er sat á rökstólum í Paris viku- tíma í október 1907. Athugaði hún ýmsar uppástung- ur, er fram höfðu komið, og gaf hverjum höfundi (27)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.