Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 114
Víða er t. d. fullt af tóptum, moldarrústum eldri og yngri til og frá um túnið. Þessar rústir þarf að pæla niður, slétta og tyrfa; pað er furða, að nokkur maður skuli geta horft á slíkar rústir rétt hjá bænum; pað lýsir svo miklum skorti á smekk og fegurðartil- flnningu, og svo eru þessar rústir svo ömurleg auðn- armerki innan um umbætur hins nýja tíma. Það yrði miklu hlýlegra og ánægjulegra að horfa heim svo víða, ef allar rústirnar væru horfnar og orðnar að sléttum flötum. Og petta er fremur fljótlegt verk; má oft gera það á haustin eða framan af vetri, þó eitt- hvað sé farið að frjósa. Moldina má jafna í kring eða nota í flög, þar sem grunt er á möl eða grjót; og grjót í gömlum veggjum má altaf nota. Annað, sem þarf að ganga fyrir flestu að laga á fjölda bæja til sveita, eru vegir um tún eða heim að bænum. Reyndar ætti það alveg að leggjast niður að riðið sé heirn í hlað eða heim að bæjardyrum eins og áður var títt: ætli komumenn eða gestir að standa við verður annaðhvort, að sumrinu, að flytja hestana um hæl út fyrir tún, eða svo sem víða tiðkast, binda þá á hlaðinu, og er það altaf leiðinleg sjón, og hest- um óholt; auk þess verður aldrei, meðan sá siður helzt, unt að hafa hreinlegt á hlaði eða við bæi. Hitt væri aftur hentugt að hafa rétt eða afgirt svæði bjá túnhliði, og helzt hesthús þar nálægt, svo að komu- menn gætu gert hvort þeir vildu, meðan þeir stæðu við: slept hestunum, eða sett þá inn. En þó lögun yrði nú í þessa átt er samt fyrst og fremst h.eimilisins vegna alveg nauðsynlegt að hafa veg frá túnhliði heim að bæ, og jafnvel víða gegnum túnið. Um liðna tíð hefir víðast verið bjargast við hinar svo nefndu traðir. Það þekkja þær víst flestir; færar, en þó við- ast grýttar og þröngar um hásumarið; hálfófærar og fram yflr það fyrir bleytu haust og vor, og sumstað- ar í þeim alt að því sundpollar; en alófærar að vetr- inum; þá fullar af snjó og krapi. Auk þessa verða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.