Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 117

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 117
eöa alls ekki kunnur, og alveg ósnortinn af menn- ingu hvítra manna. fað voru friösamir menn, spakir og skýrir, og mundu sögu kynstofnsins óra-langt aftur i tímann. Sögðu þeir Jacobsen það, sem nú skaf greina. Eitt sinn hafði kj'nstofninn búið austur við haf,. austan við »vötnin miklu«. Pað var löngu löngu áður en nokkrir hvitir menn komu til Ameríku. Siðan höfðu þeir smá-þokast vestur á við undan ófriði bæði hvítra manna og rauðra, og loks numið staðar þar sem þeir voru nú. En meðan þeir bjuggu austur við liaf og löngu áður en þeir fluttust þaðan, bar það við eitt sinn, að> skip kom af haíi, skipað hvítum mönnum. Gengn þeir á land upp, áttu orustur við landsmenn og unnn sigur á þeim. Einkum var einn maður meðal þeirra. sem gekk svo fram, að ekkert stóð fyiir honum. Eftir bardagann tókust sættir með þeim, og tóku þá Indíánar þennan hinn mikla mann fj'rir konung: sinn og landvarnarmann. Gekk hann að eiga stúlku af þeirra kyni, og varð stjórn hans þeim blessunar- rík í öllu. Meðal annars, sem hann kendi þeim, var hagleikur á tré og tréskurður (myndaskurður í tré), og var hann þeim ekki enn með öllu gleymdur. Að konungi þessum látnuui ríktu niðjar hans yfir þessum Indíána-kynstofni i marga liðu, og var það> gullöld kynstofnsins. En svo komu gæfuhvörfin. Kyn- stofninn var hrakinn frá löndum sínum og óðulum inn í ómildari héruð, og átti lengi í vök að verjast, Mintust þeir þá hins góða, hvíta konungs, og gerðu, hann að guði sínum, og sonu hans sömuleiðis. Eimdr enn eftir af þessari dýrkun hjá kynstofninum. Pannig sagðist Jacobsen frá. Enginn efi er nú á því — og Jacobsen var heldur ekki í vafa um það — að hér væri um Islendinga að ræða. Engir aðrir hvítir menn sigldu til Ameríku á undan Columbusi. En þá kemur spurningin um það, hver þessi glæsi- (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.