Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 35
að neitunarvaldinu hefur verið óspart beitt. Hefur beiting þess haft þá verkun, að ráðið hefur í raun- inni að verulegu leyti reynzt óstarfhæft. Það er þess vegna eðlilegt og skiljanlegt, að óánægjan með neitunarvaldið og gagnrýnin á því hafi farið vaxandi en ekki minnkandi. Enn hefur samt eigi þótt fært að afnema það, enda þótt tillögur hafi hvað eftir annað komið fram i þá átt. Hvað ofan á verður í framtíðinni í því efni, er ekki unnt að segja fyrir. Eins og áður er vikið að, er það verkefni öryggis- ráðsins að annast um varðveizlu friðar og öryggis í heiminum. Fer það því með mikilvægasta hlutverk bandalagsins. Er það og eiginlega valdamesta stofnun Sameinuðu þjóðanna, þó að vald þess sé bundið við þetta tilgreinda verkefni. Bandalagsríkin hafa geng- izt undir að framkvæma ákvarðanir öryggisráðsins i samræmi við ákvæði stofnskrárinnar. Kemur þar fram greinilegur munur á valdaaðstöðu öryggisráðs- ins og allsherjarþingsins. Ákvarðanir allsherjar- þingsins eru ekki bindandi fyrir hin einstöku riki. Vilji þau taka á sig þær skuldbindingar, sem leiða af þeim ákvörðunum, verða þau að gera það sér- staklega og á þann hátt sem lög hvers ríkis mæla fyrir um. Ákvarðanir öryggisráðsins eru hins vegar bindandi fyrir hin einstöku bandalagsríki, og þarf eigi til þess neina sérstaka yfirlýsingu af þeirra hálfu. Þau eru skuldbundin til að framkvæma fyrir- skipanir öryggisráðsins. Þetta er mikilvæg regla, en undan henni er einmitt stoðum kippt með ákvæð- unum um neitunarvaldið. Er því hætt við, að regla þessi verði meir í orði en á borði, að minnsta kosti að þvi er tekur til stórveldanna og skjólstæðinga þeirra. Þriðja stofnun Sameinuðu þjóðanna er fjárhags- og félagsmálaráðið. Það er skipað 18 meðlimum bandalagsins. Eru þeir kjörnir af allsherjarþinginu. Þar eiga engin bandalagsríki föst sæti. Allir með- (33) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.