Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 54
úr viðskiptahömlum. Síðan hófust samningar milli' hinna einstöku rikja og Bandarikjastjórnar. Kom fljótlega fram allmikil gagnrýni á samningsfrumvarp það, sem Bandaríkjastjórn lagði fram, einkum að því er snerti heimild Bandaríkjastjórnar til þess að eiga frumkvæði að ráðstöfunum, sem þjóðirnar töldu cinkamál sitt, svo sem að því er snerti breytingar á gengisskráningu, svo og um gildistíma samningsins. Höfðu Bretar, Frakkar, Danir og Sviar forystu um, að upphaflega samningsfrumvarpinu yrði breytt, og var það gert i ýmsum atriðum. Þrem dögum áður en þetta er ritað, eða 3. júlí, var samningur síðan undir- ritaður milli íslands og Bandarikjanna. Er hann yfir- leitt samhljóða samningi þeim, sem hinar þjóðirnar 15 hafa þegar undirritað eða munu undirrita, að því þó fráskildu, að gerður var sérstakur fyrirvari um atvinnulöggjöf íslendinga. Er tekið fram, að þau á- kvæði laganna, sem fjalla um jafnrétti bandarískra horgara til framleiðslu hér við innlenda aðila — en til þessara ákvæða er vísað í samningnum — skuli eigi skýrð þannig, að af þeim leiði samningaumleit- anir um breytingar á fiskveiðalöggjöf íslands, og enn fremur, að reglur, sem settar kynnu að verða í sambandi við l)au, skuli vera samkvæmar isl. lögum. í samningnum eru hins vegar engin ákvæði um það, með hverjum hætti þátttaka íslendinga í þess- ari samvinnu yrði. Með honum er aðeins opnuð leið til slíkrar þátttöleu, en allir samningar um hana eru enn ógerðir. Þeir munu hins vegar hefjast á næst- unni. Eins og þegar hefur verið getið, er það skoðun þess, sem þetta ritar, að æskilegast væri, að þátt- taka íslendinga yrði þannig, að þeir afhentu afurðir til annarra þátttökuríkja gegn greiðslu í dollurum frá Bandaríkjunum. Til mála kæmi og að taka góð fram- leiðslutæki að láni, en neyzluvörulántaka væri var- hugaverð og' leysti ekki vandamál þjóðarinnar. Gylfi Þ. Gíslason. (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.