Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 128

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 128
e. t. v. í sambandi við kröfur manna um vísindalega lausn þjóðfélagslegra vandamála, sem ná svo langt, að tekið er að i)oða óskeikular „vísindalegar stjórnmálastefnur“. En reyndar má eins vel tala um ví^indalegar þrár og óskir, vísindalegar dyggðir eða ;ódyggðir, vísindalegan kærleika eða vísindalegt hatur. Það cr því ekki tilviljun, að þjóðfélagsfræðingar sam- tíðarinnar liafa haft forustu um og lagzt stórum dýpra en áður hefur verið gert eftir því að gera sér sem fyllsta grein fyrir eðli- legum takmörkum vísindanna. Eru aðalniðurstöðurnar skil- merkilega settar frain í greinarkorni því, sem hér fer á eftir, og er islenzkum lesendum illa aftur farið, ef þær geta ekki orðið einhverjum þeirra íhugunarefni. En ætla iná, að ekkcrt fremur en aukinn skilningur á eðli trúar annars vegar og vis- inda hins vegar megni að jafna „þá hatursömu tvídrægni og þráttanir, sem eru um trúarinnar greinir og skilning ritning- anna“, og fyrir hann „mundu margar .... fánýtar bækur for- lagðar verða, margar vandaspurningar greiðast og óþarfur ágreiningur niðri liggja“. — V. J.] í samræmi við grundvallarkenningar nútiðar heimspeki er unnt að fullyrða, að það er einkum tvennt, sem einkennir vísindalegar starfsaðferðir og vísindalegan hugsunarhátt. Vísindin eru fyrst og fremst andhdspekileg (antí- metafýsisk), þ. e. a. s. þau leiða hjá sér hvers konar dóma um tilveruna aðra en þá, sem beint eða óbeint felast í staðhæfingum um skynjanlegar staðreyndir og samband þeirra, er reynslan fær þess vegna sann- prófað. Sem sýnishorn dóma, sem svo er ekki hátt- að, má nefna staðhæfingar eins og „guð er til“ eða „grundvöllur tilverunnar er hið yfirskilvitlega“ eða „aðal raunveruleikans er efnið“. Hið sérkennilega við rökrétt raunvísindi er sem sagt það, að þau leiða hjá sér slíkar staðhæfingar, þ. e. a. s. þau fullyrða ekki, að þær séu ósannar, heldur að hér sé um að ræða orðasambönd ein, án nokkurrar merkingar, og þess vegna hvorki sönn né ósönn. Þau eru háspeki- leg. Nákvæm sundurliðun þeirra leiðir í ljós, að í þeim felst i raun og veru ekkert, sem játað verður eða neitað. Þau eru aðeins tákn tilfinningar fyrir gildismati eða afstöðu til þess, hversu breyta skuli, (126)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.