Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 75
13. marz, f. 15. ág. ’15. Þórunn Jensdóttir húsfr., Isa- firði, 20. apríl, l'. 12. des. ’74. Þorvaldur Friðfinns- son útgm., Ólafsfirði, í des., f. 25. jan. ’84. Ögmundur Bjarnason frá Arnarbæli, Grímsnesi, 14. okt., f. 5. júlí ’71. Um látna Vestur-íslendinga árið 1946 sjá Almanak O. Thorgeirssonar árið 1947. [19. ág. 1943 lézt Auðbjörg Ingvarsdóttir húsfr., Stóra-Dal, Eyjafjallasveit, f. 30. okt. ’69. 31. des. 1946 lézt Björgvin A. Sveinsson, Akureyri, f. 10. des. ’ll. 18. júní 1946 lézt Hildur Jónsdóttir fyrrv. húsfr. á Ásmundarstöðum, Melrakkasléttu, f. 14. apríl ’57. 13. ágúst 1946 lézt Jón Jónsson bóndi, Nefbjarnarstöðum, Hróarstungu, f. 23. des. ’73. 17. nóv. 1946 lézt í Stokk- hólmi Margrét Sigurðardóttir ekkjufrú frá Rvik, f. 6. okt. ’75. í febrúar 1946 lézt Sigríður Gísladóttir fyrrv. húsfr. í Árhrauni, Skeiðum. 31. okt. 1946 lézt Sigurður Jónsson fiskimatsm., Akranesi, f. 2. febr. ’65. 21. febrúar 1945 lést Sigurður Sigurðsson frá Brekkum, Holtum, f. 20. nóv. ’57. 20. okt. 1946 lézt Sveinn Sveinsson frá Mosfelli, Skarðshr., Skagaf., há- aldraður.] Náttúra landsins. Að morgni hins 29. marz tók Hekla að gjósa. Varð þá vart jarðhræringa allvíða um land. Geysimikið öskufall var sums staðar fyrstu daga goss- ins, og olli það stórtjóni, einkum í innanverðri Fljóts- hlíð og undir Eyjafjöllum. Heklugosið hélt áfram allt árið. Dró nokkuð úr því annað veifið, en á köflum fór fjallið að gjósa næstum því eins ákaft og fyrstu daga gossins. Mikil hraun runnu úr Heklu í ýmsar áttir. íslenzkir náttúrufræðingar störfuðu mjög að rannsókn gossins, og allmargir erlendir vísindamenn komu hingað til lands til að athuga það. Steinþór Sig- urðsson magister, sem mjög hafði starfað að rann- sóknum á Heklugosinu og tekið kvikmynd af því, fórst í Hekluhrauni 2. nóv. — Miklir jarðskjálftar urðu í Hveragerði 19. maí og næstu daga. Myndaðist (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.