Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 63
rúmlega 90 ára. Bjarni Þórðarson skipstj. frá Patreks-
firði, 13. ág., f. 10. febr. ’71. Bjarni Þórðarson fyrrv.
bóndi á Þorgeirsfelli, Staðarsveit, 1. okt., f. 20. dés.
'88. Björn Eymundsson bóndi og hafnsögum., Lækjar-
nesi, Hornaf., 3. júlí, f. 16. nóv. ’72. Björn Jónsson
fyrrv. bóndi á Hrauni, Keldudal, V.-ls., 12. sept., f.
4. sept. ’59. Bogi Benediktsson fyrrv. skrifstofustj.,
Rvík, 18. sept., f. 2. febr. ’78. Bryndís Sigurðardóttir,
Reykjahlið, Mývatnssveit, fórst i flugslysi 29. maí, f.
26. des. ’23. Brynja S. Hlíðar lyfjafræðingur og skáta-
foringi, Akureyri, fórst i flugslysi 29. maí, f. 9. nóv.
’IO. Brynjólfur Magnússon prestur, Grindavík, 3. júli,
f. 20. febr. ’81. Camilla Jónsdóttir hfr., ísafirði, 24.
jan. Charlotta Albertsdóttir (frá Páfastöðum, Skag.)
tifr., Rvík, 19. apríl, f. 30. des. ’93. Daníel Hjálmsson
frá Hamri, Þverárhlíð, 4. febr., f. 18. okt. 69. Ebba
Halldórsson listmálari (kona Óskars Halldórssonar
Útgm.), d. í Khöfn 1. marz. Eggert Stefánsson kaupm.,
Akureyri, 26. febr., f. 21. des. ’85. Eggert G. Waage
bóndi, Litla-Kroppi, Reykholtsdalshr., 12. maí, f. 1.
júlí ’67. Einar Árnason fyrrv. alþm. á Eyrarlandi,
Eyjaf., 14. nóv., f. 27. nóv. ’75. Einar Eyjólfsson sjóm.,
Hafnarfirði, fórst 9. jan., 22 ára. Einar Guðmunds-
son fyrrv. bóndi á Svalbarða, Miðdölum, 14. marz,
f. 28. júní ’57. Einar Halldórsson hreppstj., Kárastöð-
um, Þingvallasveit, 19. des., f. 18. nóv. ’83. Einar Jóns-
son mag. art., Rvík, 20. okt., f. 27. mai ’90. Einar O.
Kristjánsson gullsm., ísafirði, fórst í flugslysi 13.
marz, f. 26. des. ’91. Einar G. Sigurðsson skipstjóri,
Keflavík, fórst 26. febr. Elín G. Magnúsdóttir frá
Hafnarfirði, d. í Khöfn 4. okt., f. 27. sept. ’25. Elín-
björg Jónsdóttir húsfr., Borgarnesi, 18. jan., f. 21. des.
’76. Elínborg P. Hall (f. Eggerz) ekkjufrú, Rvík, 23.
nóv., f. 15. des. ’61. Elínborg Þorbjarnardóttir fv.
húsfr. á Gufuskálum, Snæf., 4. ág., f. 9. marz ’60.
Elisabet Guðmundsdóttir húsfr., Búðardal, fórst i
flugslysi 13. marz, f. 13. ág. ’06. Elísabet Proppé hfr.,
(61)